BuzzerBeater Forums

BB Ísland > Íþróttahúsin

Íþróttahúsin

Set priority
Show messages by
From: andrip

To: Atli
This Post:
00
173486.7 in reply to 173486.6
Date: 2/4/2011 6:58:06 AM
Overall Posts Rated:
4444
Já, það er alveg rétt, ég sé enga ástæðu til að maður þurfi að lækka gæði þjálfarans. Ég er líka með lvl 6 þjálfara en mér dettur ekki í hug að borga milljón fyrir þá. Fékk einn á 26 þús og ég ræð alveg vel við launin hans. Svo tilheyrir bara leiknum að skipta reglulega út og kaupa nýjan. Ég er líka með fínan doctor og PR manager, en á ekki í neinum erfiðleikum með að borga launin.

From: Noteboom

This Post:
00
173486.8 in reply to 173486.7
Date: 2/4/2011 8:48:50 AM
Skytturnar
II.2
Overall Posts Rated:
2424
Það er nákvæmlega það sem ég er að gera núna. Ég er að fara ú 7 stigi niður í 5 eða 6. PR gæinn verður ekki lækkaður en læknirinn var rekinn ótímabundið. Það er alveg rétt að það tilheyrir leiknum en samt er peningahliðin svolítið spes í þessu. En það gerir þetta bara skemmtilegra.

Sportssend.com