Sælir félagar.
Við erum komnir aðeins inní bikarinn, eigum við ekki að fara að spá um þetta hérna, það eru margir fínir leikir í bikarnum á fimmtudag.
Mumbai Maestro - Olafur Team ( flottur leikur en eg held að MM taki hann)
Tanginn - Beljur á Svelli ( Tanginn með flott lið en ég spái Tanganum sigur því Beljur á svelli eru ekki búnnir að logga sig inn síðan 16/9)
Eimskip valur - Team Cleveland (ætla ekki að spa i minum leik)
Icelandia - Reykjavik Tigers (Icelandia tekur hann)
xXSuperteamXx - Reykjavik Raptors (RR tekur hann)
FB Böðvar - Reykjavik White Bears ( Hef einhvað á trú að FB Böðvar tapi þessum )
zvalgas - klettarnir (hef trú að klettarnir muni taka hann)
Team Van Damme - Castigador De Rojo (TVD mun taka hann)
Koma svo með skoðanir á þessu

L James