BuzzerBeater Forums

BB Ísland > U21 season 15

U21 season 15

Set priority
Show messages by
This Post:
00
172582.6 in reply to 172582.5
Date: 2/8/2011 6:51:01 AM
Overall Posts Rated:
3737
Góðann daginn Ísland.

Nú hef ég áðeins náð að komast af stað sem fréttaritari liðsins. Ég ætla að gera smávægilega könnun núna.

Þar sem ég er búinn að gera tvær gerðir af upphitun fyrir leiki þá langar mig að forvitnast hvor þeirra viljið þið fremur sjá í framtíðinni.

-þessi http://www.buzzerbeater.com/community/forum/read.aspx?thr... þar sem að ég tala um andstæðing í máli og myndum. aðallega máli samt.

- eða þessi http://www.buzzerbeater.com/community/forum/read.aspx?thr... þar sem staðreyndirnar koma blákalt framm um geta hins liðsins á pappírunum.

Það sem ég er að leita eftir er hvora viljið þið frekar sjá eða viljið þið kannski fá báðar svona sitt á hvað svo við séum ekki fastir í sama forminu?

nú er orðið ykkar.

This Post:
00
172582.7 in reply to 172582.6
Date: 2/8/2011 10:20:36 AM
Skytturnar
II.2
Overall Posts Rated:
2424
Hvað mig varðar, þann fyrri.

Sportssend.com
This Post:
11
172582.8 in reply to 172582.6
Date: 2/8/2011 5:22:28 PM
Overall Posts Rated:
4444
Mér finnst fyrri kosturinn betri, en þó mætti alveg bæta inn í hann aðeins meira af staðreyndum.

This Post:
00
172582.9 in reply to 172582.8
Date: 2/8/2011 6:11:28 PM
Overall Posts Rated:
1717
sammála andrap, þann fyrri og kanski bæta inní hann ;)

L James
This Post:
22
172582.10 in reply to 172582.9
Date: 2/16/2011 5:17:15 AM
Overall Posts Rated:
3737
Leikmaður/mínotur spilaðar í þessari viku.

Óðinn Alfreðsson (13934916) /48 min
Tinni Flosason (13699240) / 56 min
Hallgrímur Klemensson (13699224) / 37 min
Eysteinn Hafliðason (13970805) / 48 min
Jörundur Ingvason (13699268) / 74 min
Arngrímur Bjarnólfsson (13699324) / 0 min (meiddur)
Björn Oddbjörnsson (13699367) / 55 min
Jónbjörn Ingvason [player= 13699193] / 68 min
Áskell Ottóson (15132625) / 30 min
Grímkell Vígþórsson (13699293) / 66 min
Brandur Hugason (15132612) / 59 min
Drengur Fróðason (15132558) / 36 min
Yngvi Kristinsson (15132608) / 39 min
Nökkvi Oddbjörnsson (13699397) 29 min

hérna eru mínoturnar í vikunni hjá leikmönnum liðsins. þær líta nokkuð vel út, enginn búinn að spila allt of mikið en það vantar slatta af mönnum uppá nokkrar min. það er þó einn leikur eftir þar sem að við vonum að menn fá sínar mínotur.

þetta var aðeins stutt inngrip.

framundan:
(vonandi)skemmtilegur pistill um International Competition
leikur gegn Tævan

Last edited by höfðingi at 2/16/2011 5:17:43 AM

This Post:
00
172582.12 in reply to 172582.11
Date: 2/16/2011 5:29:00 AM
Overall Posts Rated:
3737
Great to hear that. he will have awesome gameshape next weak.

This Post:
00
172582.14 in reply to 172582.10
Date: 2/16/2011 9:59:56 AM
Overall Posts Rated:
1717
Hallgrímur að spila mikilvægan leik á morgun í bikarnum þannig hann mun vera með fleirri mínútur ;)

L James
This Post:
00
172582.15 in reply to 172582.14
Date: 2/16/2011 12:05:14 PM
Overall Posts Rated:
1212
Ég veit að Nökkvi skiftir kannski ekki svo miklu máli fyrir U21 en hann mun spila mjög mikið komandi leik svo já hann ætti að fá nokkuð gott GS.

This Post:
11
172582.16 in reply to 172582.15
Date: 2/16/2011 3:52:47 PM
Overall Posts Rated:
3737
Jæja þá er komið að (vonandi) skemmtilegum pistli

Ég ætla að fjalla aðeins um sögu U21 liðs íslands í International Competition. Ég ætla að renna yfir leikmenn, árangur og annað sem til fellur.


Season 13 spilaði lið Íslands og lennti í 40 sæti með 50% vinningshlutfall. liðið var með -3 í point diffrent. Þess ber hæst að geta þegar liðið spilaði við Frakkland sem þá var rankað númer eitt í heiminum. Þeim leik töpuðum við með 19 stigum eins og sjá má hér (11462). Þetta lið var byggt upp á yngri leikmönnum en aðal leikmennirnir voru þeir Anton (12279707) og Níels (12279712) þá 20 ára. Anton er nú leikmaður í A landsliðinu og Níels er búinn að vera til sölu upp á síðkastið. Helstu eldri leikmenn voru Kjartan Árnason (11101758) og Erlendur (11101773). Auðvitað voru fleiri leikmenn sem komu við sögu á þessu season. En mjög fáir minnisstæðir leikmenn sem spiluðu 21 árs seasonið 13.


Season 11 lennti Ísland í 48 sæti með 3 sigurleiki og 5 tapleiki. Liðið var með -42 stig í point diffrent sem er nú ekki alslæmt. Þess má einnig geta að ísland var rankað 64 þá og það var í fyrsta skipti sem rankið kom. í þessum hóp spiluðu nú margir leikmenn sem við könnumst flestir við. Erlendur (8928044) , Eymundur (9731215) og Orri (9731216) er leikmenn sem spila núna fyrir a landsliðið. Héðinn (8822391) spilaði lengi vel fyrir a landsliðið. Hreinn Konráðsson (9731286) leikmaður svalbó hefur nú leikið menn grátt í efstu deild að undanförnu. Hallbjörn Kristmannsson (8238773) var partur af þessum hópi en spilaði að vísu ekki mikið hann spilar núna fyrir mig. Svo var Örn Njálsson (9905566) sem var keyptur heim á klakann á síðasta tímabili af Dark viking.


Sumum finnst nú kannski skrýtið að sjá ekki nöfn eins og Atli (9731316) eða Valgeir (9731307) sem eru nú ungir og hefðu átt að vera í þessum seinni hópi en voru þess í staðinn að spila með a landsliðinu. En það sem er að frétta af þeim í dag er að Atli er á sölulista og Valgeir er MVP í efstu deild frá síðustu leiktíð.


Einnig er nú gaman að geta þess að allir leikmenn a landsliðs eru 25 ára eða yngri nema Ísólfur (6098947). En að ég best veit þá hefur hann aldrei spilað með U21 liðinu.

Advertisement