Ég hef ekki sett neitt í draftið á þessu tímabili, hinsvegar er ég að pæla í að leggja mikið í það á næsta ári og fara að gera einhverjar stórar breytingar á liðinu mínu, reyna að fara meira útí Íslendingana. Ég er búinn að nýta peninga innkomuna nánast eins mikið og ég mögulega get og enn á ég ekki séns í neinn af topp köllunum....svo ég lýt bara á það þannig að ég þurfi að endurhugsa og endurskipuleggja allt draslið.