Já, það er alveg rétt, ég sé enga ástæðu til að maður þurfi að lækka gæði þjálfarans. Ég er líka með lvl 6 þjálfara en mér dettur ekki í hug að borga milljón fyrir þá. Fékk einn á 26 þús og ég ræð alveg vel við launin hans. Svo tilheyrir bara leiknum að skipta reglulega út og kaupa nýjan. Ég er líka með fínan doctor og PR manager, en á ekki í neinum erfiðleikum með að borga launin.