BuzzerBeater Forums

BB Ísland > Íþróttahúsin

Íþróttahúsin

Set priority
Show messages by
This Post:
00
173486.4 in reply to 173486.3
Date: 2/3/2011 8:49:07 PM
Overall Posts Rated:
3737
ég verð nú bara að segja að ég skil ekki vandamál þín. þú ert með mun stærri völl en ég og ert að fá mun fleiri inná völlinn( ert í deild fyrir ofan mig) færð hærri TV tekjur og ert örugglega að fá meira í merchendise en ég þar sem þú ert með nokkra flotta íslendinga (mínir ennþá mjög ungir). Launareksturinn þinn er nú ekki svo rosalega hár ef við miðum við hvað þú ert að taka inn í tekjum myndi ég halda. ekki nema að þú sért með gamla þjálfara sem taka orðið fáránlegar upphæðir í laun.

þú fyrirgefur ef þér finnst eins og þetta hljómi sem eitthvað diss en þú hlýtur bara að vera að gera eitthvað alveg hrikalega rangt. þú sérð MM vera að kaupa mann fyrir 2 millur núna í vikunni og launin hans eru hærri en þín og hann er samt sem áður með yngra lið.

This Post:
00
173486.5 in reply to 173486.4
Date: 2/4/2011 4:53:53 AM
Skytturnar
II.2
Overall Posts Rated:
2424
Málið er einfalt. Til að byggja leikmennina upp og ná að vinna þetta innanfrá hef ég farið þá leið, sem ég sé ekkert rangt við, að hafa starfsliðið mjög gott. Það hefur verið áberandi munur eftir að ég fór þá leið sem er yfirleitt rétta leiðin í flestum leikjum. Hins vegar hef ég þurft að taka fjölda skrefa til baka vegna þessa með því að segja upp hluta og lækka gæði þjálfara gífurlega.

Sportssend.com
From: Atli

This Post:
00
173486.6 in reply to 173486.5
Date: 2/4/2011 6:20:29 AM
Overall Posts Rated:
11
þarft ekkert að lækka gæði þjálfara bara ekki kaupa einhvern með mjög hátt salary ég hef einungis haft level 6 þjálfara í liðinu mínu og var núna nýlega að skipta þeim út sem ég hafði haft frá upphafi því hann var að taka 140k í laun á viku sem er bara alltof mikið. Keypti nýjan fyrir 1mill sem ég vinn aftur upp á tæpum 10 vikum. Maður þarf bara að sjá fyrir því að það þurfi að hafa þjálfaraskipti við og við.

From: andrip

To: Atli
This Post:
00
173486.7 in reply to 173486.6
Date: 2/4/2011 6:58:06 AM
Overall Posts Rated:
4444
Já, það er alveg rétt, ég sé enga ástæðu til að maður þurfi að lækka gæði þjálfarans. Ég er líka með lvl 6 þjálfara en mér dettur ekki í hug að borga milljón fyrir þá. Fékk einn á 26 þús og ég ræð alveg vel við launin hans. Svo tilheyrir bara leiknum að skipta reglulega út og kaupa nýjan. Ég er líka með fínan doctor og PR manager, en á ekki í neinum erfiðleikum með að borga launin.

From: Noteboom

This Post:
00
173486.8 in reply to 173486.7
Date: 2/4/2011 8:48:50 AM
Skytturnar
II.2
Overall Posts Rated:
2424
Það er nákvæmlega það sem ég er að gera núna. Ég er að fara ú 7 stigi niður í 5 eða 6. PR gæinn verður ekki lækkaður en læknirinn var rekinn ótímabundið. Það er alveg rétt að það tilheyrir leiknum en samt er peningahliðin svolítið spes í þessu. En það gerir þetta bara skemmtilegra.

Sportssend.com