Það verður nú að viðurkennast að þetta er sérstök staða. Að öll "stórveldin" eru dottin út. Það hafa bara 4 lið unnið þessa bikarkeppni, Reykjavík Raptors, tanginn, Skytturnar og Böðvar. Það eru allt gamalgróin lið sem hafa verið að berjast um titilinn í úrvalsdeild lengi. Svo núna mun það breytast, þannig að jú, það má alveg segja að þetta sé pínu skrítið.