Ég er algjörlega ósammála þér þarna!
Þessi lið eiga þetta skilið út af því að þau hafa nýtt sér möguleikana, sem þau höfðu, í botn og gerðu það vel! Hin liðin ýmist tóku áhættu eða náðu ekki að vinna úr sínum möguleikum, nú eða gleymdu að still upp, og komust þess vegna ekki áfram. Sjálfur tók ég ranga áhættu sem gerði það að verkum að ég datt út þar sem andstæðingur minn spilaði vel úr sínum spilum.
Þetta er einmitt það sem gerir bikarkeppnina svo skemmtilega, óvæntu úrslitin!
Sportssend.com