BuzzerBeater Forums

BB Ísland > U21 season 15

U21 season 15

Set priority
Show messages by
This Post:
00
172582.1
Date: 1/27/2011 9:27:49 AM
Overall Posts Rated:
3737
Sælir, ég er hérna fyrir hönd tangans.

Eftir síðasta leik hoppuðum við upp um 8 sæti á heimslistanum og erum í 40. sæti núna.

En næsti leikur er gegn Noregi en þeir eru í 64 sæti heimslistans. Sanngjörn krafa er sigur í þeim leik. Eftir training updateið (gameshape) verður ráðist í það verkefni að greina Norska liðið.

Þetta verður aðeins stirt svona í byrjun hjá mér en þetta mun koma fljótt.

það sem gerist í næstu viku:
-Leikur gegn Noregi 1/31/2011 6:05:00 PM

-Listi yfir einn árgang(ekki vitað að þessu sinni hvaða árgang við náum að komast yfir)

Takk fyrir að sinni og allar umræður/komment eru vel þegin

kveðjur, höfðinginn

Last edited by höfðingi at 1/27/2011 9:31:04 AM

This Post:
00
172582.2 in reply to 172582.1
Date: 1/27/2011 12:52:11 PM
Overall Posts Rated:
44
Sælir

það er komið á hreint að við byrjum á 21árs listanum til að ljúka því bara sem fyrst áður en fleiri leikir koma.

Leikurinn síðasta mánudag geng Hollandi þá unnum við sigur á liði sem er mjög svipað okkur í styrk og okkar taktík skemti svoldið fyrir þeim og svo hjálpaði það mikið til að enginn íslendingur átti slæman leik dag enda flestir í góðu formi

Og svo stefnum við á sigur í næsta leik á móti norðmönnum enda erum við með nokkuð betra lið, sigur er líklegri en tap nema
eitthvað óvænt gerist

Þar margir hafa verið að spá í leikinn sem var sama dag og leikurinn á móti hollandi þá átti sá leikur aldrei að vera spilaður, þegar tveir leikir eru settir á sama dag þá fjærlæga BB's eða GM's leikinn en það gerðist aldrei þar sem ég samþykkti hann óvart eftir að alvöru leikurinn var komin á dagskrá

Og já höfðinginn mun hjálpa mér restina af tímabilinu og ekki verða hissa á því að sjá hann tjá sig mikið um liðið nuna á næstuni

Takk fyrir mig í bili, Maggig

Last edited by maggig at 1/27/2011 1:01:49 PM

From: maggig

This Post:
00
172582.3 in reply to 172582.2
Date: 2/5/2011 10:42:24 AM
Overall Posts Rated:
44
frábært þrír menn í ömurlegu formi, hefðu helst allir þurft að vera í góðu formi

This Post:
00
172582.4 in reply to 172582.3
Date: 2/5/2011 2:10:08 PM
Overall Posts Rated:
1717
hljóta ver einhverjir sem geta komið i þeirra stað..

L James
This Post:
00
172582.5 in reply to 172582.4
Date: 2/6/2011 10:45:03 AM
Overall Posts Rated:
44
verð helst að bæta tveim í liðið, lámark einum
einn meiddur, þrír í slæmu formi og spila ekki, er orðinn frekar svartsýnn á næsta leik

This Post:
00
172582.6 in reply to 172582.5
Date: 2/8/2011 6:51:01 AM
Overall Posts Rated:
3737
Góðann daginn Ísland.

Nú hef ég áðeins náð að komast af stað sem fréttaritari liðsins. Ég ætla að gera smávægilega könnun núna.

Þar sem ég er búinn að gera tvær gerðir af upphitun fyrir leiki þá langar mig að forvitnast hvor þeirra viljið þið fremur sjá í framtíðinni.

-þessi http://www.buzzerbeater.com/community/forum/read.aspx?thr... þar sem að ég tala um andstæðing í máli og myndum. aðallega máli samt.

- eða þessi http://www.buzzerbeater.com/community/forum/read.aspx?thr... þar sem staðreyndirnar koma blákalt framm um geta hins liðsins á pappírunum.

Það sem ég er að leita eftir er hvora viljið þið frekar sjá eða viljið þið kannski fá báðar svona sitt á hvað svo við séum ekki fastir í sama forminu?

nú er orðið ykkar.

This Post:
00
172582.7 in reply to 172582.6
Date: 2/8/2011 10:20:36 AM
Skytturnar
II.2
Overall Posts Rated:
2424
Hvað mig varðar, þann fyrri.

Sportssend.com
This Post:
11
172582.8 in reply to 172582.6
Date: 2/8/2011 5:22:28 PM
Overall Posts Rated:
4444
Mér finnst fyrri kosturinn betri, en þó mætti alveg bæta inn í hann aðeins meira af staðreyndum.

This Post:
00
172582.9 in reply to 172582.8
Date: 2/8/2011 6:11:28 PM
Overall Posts Rated:
1717
sammála andrap, þann fyrri og kanski bæta inní hann ;)

L James
This Post:
22
172582.10 in reply to 172582.9
Date: 2/16/2011 5:17:15 AM
Overall Posts Rated:
3737
Leikmaður/mínotur spilaðar í þessari viku.

Óðinn Alfreðsson (13934916) /48 min
Tinni Flosason (13699240) / 56 min
Hallgrímur Klemensson (13699224) / 37 min
Eysteinn Hafliðason (13970805) / 48 min
Jörundur Ingvason (13699268) / 74 min
Arngrímur Bjarnólfsson (13699324) / 0 min (meiddur)
Björn Oddbjörnsson (13699367) / 55 min
Jónbjörn Ingvason [player= 13699193] / 68 min
Áskell Ottóson (15132625) / 30 min
Grímkell Vígþórsson (13699293) / 66 min
Brandur Hugason (15132612) / 59 min
Drengur Fróðason (15132558) / 36 min
Yngvi Kristinsson (15132608) / 39 min
Nökkvi Oddbjörnsson (13699397) 29 min

hérna eru mínoturnar í vikunni hjá leikmönnum liðsins. þær líta nokkuð vel út, enginn búinn að spila allt of mikið en það vantar slatta af mönnum uppá nokkrar min. það er þó einn leikur eftir þar sem að við vonum að menn fá sínar mínotur.

þetta var aðeins stutt inngrip.

framundan:
(vonandi)skemmtilegur pistill um International Competition
leikur gegn Tævan

Last edited by höfðingi at 2/16/2011 5:17:43 AM