Ég hef ekki sett mikið í draftið undanfarin tímabil en er byrjaður að leggja mikið meiri áherslu á það. Ég verð ekki með gott draft spot þetta árið en það getur alltaf eitthvað dottið til manns útaf þessum bottum í neðri deildunum. Ef ég get ekki þjálfað þá sjálfur þá reyni ég að selja þá áfram og vona að þeir þjálfi þá (sem maður veit í reyndar aldrei hvernig skili sér, en það er samt skárra en að láta bottana taka þá), vonandi skilar þessi taktík sér í landsliðið einhvern daginn :)