Listinn yfir 19 ára gaurana. Þessi listi er copy paste af gamla listanum en ég mun koma með umsögn um hvern og einn.Guards:1.Sturla Ivansson
(17114154) Þjálfarinn hans hefur haldið vel á spilunum. Kæmi mér ekkert á óvart að hann yrði mikilvægur hlekkur í liðinu strax á næsta ári þá einungis 20 ára. Það segir nú bara allt sem segja þarf um styrk hans.
2.Sævar Guðjónsson
(17114205) lítur sæmilega út bara, hefur þróast út í það að verða meiri SF en guard en þarf ennþá að bæta JR hjá sér verulega þó það hafi skánað aðeins. Er dottinn niður í 3-4 sætið sem bakvörður
3.Ásmundur Tómasson
(17114193) orðinn mjög jafn leikmaður. Besti playmakerinn en þarf að bæta vörnina sína verulega þar sem ekkert hefur verið unnið í henni. númer 2-3
4.Hrannar Snævarsson
(17114279) Skotmaður er það sem þessi maður segir núna. Ef hann heldur áfram að bæta sig í skotinu verður hann stigamaskína. verður samt að passa sig að gleyma ekki vörninni. 2-3 besti í dag.
5.Þorsteinn Kristlaugsson
(17114337) Hefur lítið sem ekkert ræktað hæfileika sína.
Centerar1.Hreinn Marteinsson
(17114225) Flottur leikmaður. Kæmi mér ekki á óvart ef hann yrði partur af liðinu á næsta ári. Veit þó ekki hversu stór partur hann yrði af liðinu en alveg í þeim standard að geta komið inná og hjálpað liðinu. Sem sagt þjálfaranum hans hefur tekist vel til.
2.Kristján Þórhallson
(17114260) Veikari en Hreinn en verður mikilvægur partur af liðinu. Verður líklega pf þar sem hann hefur fínt JS og driving.
3.Ægir Ægisson
(17114291) algjört flopp. einhver sauður keypti hann og ætlaði að græða á honum. seldist ekki og er ný búinn að finna sér nýtt félag og óvíst hvort hann fái þjálfun þar.
4.Sigtryggur Brynsteinsson
(17114152) lítur sæmilega út en Húnarnir losuðu sig við hann þannig að óvíst verður hvort eitthvað meira verður úr honum.
5.Flosi Auðunsson
(17114237) og Hörður Ingþórsson
(17114333) Hérna veit ég bara ekkert stöðuna á mönnum.
SF1.Oddgeir Granason
(17114244) Veit ekki hvað skal segja hérna...Greg Oden? leikmaður sem hefði getað orðið hvað sem er en er núll og nix. Selst ekki fyrir 10k á sölulistanum núna.
2.Matti Hálfdansson
(17114247) Eins og hann leit vel út þá er svekkjandi að fá ekkert svar frá þjálfaranum hans um stöðuna á honum.
3.Sigurþór Oddkelsson
(17114185) Hefur bætt sig eitthvað smávægilega en engan veginn nógu mikið til að hann sé nothæfur.
Þetta eru þeir leikmenn sem komust á lista í byrjun og það var út af byrjunarskillum eiginlega.Sumir hafa bætt sig verulega en aðrir hafa ekki gert mikið í sínum málum. þó sé ég okkur með ágætis hóp af mönnum eða 7 sem ættu að vera hægt að nota með góðu móti. Í þessum hóp eru tvær stjörnur þeir Sturla og Hreinn og verður gaman að fylgjast með þeim á næsta seasoni.
Yngvi Jónsson
(18704932) er líka leikmaður sem gæti reynst þessum hóp vel. Verður gaman að sjá hvort þjálfarinn hans nái að halda áfram að ná því úr honum sem hann hefur náð. Gæti orðið 7-8 maðurinn í liðinu.
Logi
(18436549) og Orri
(18436531) eru líka leikmenn sem gætu eitthvað orðið úr en þurfa að vinna mikið í sínum málum.
Þetta eru þeir leikmenn sem hafa komið inní leikinn eftir draftið og því aðeins á eftir og voru ekki á fyrri listanum. Ef þið eigið eða vitið um aðra leikmenn sem hafa komið þannig þá megiði endilega hafa samband um þá.