Já Jörundur er mjög góður og efnilegur en ég veit ekki hvort að ég muni láta plata mig í einhverja keppni um hann ef að verðið endar í einhverju rugli bara því hann er Íslendingur. Vernharð er hinsvegar annað mál, ætti að fara á minni pening og ég gæti móað hann eins og ég vildi.