BuzzerBeater Forums

BB Ísland > Ísland Tournament, Season 16: Round 3

Ísland Tournament, Season 16: Round 3

Set priority
Show messages by
This Post:
00
184273.6 in reply to 184273.5
Date: 5/13/2011 6:06:53 PM
Overall Posts Rated:
1212
Jæja næsta umferð:

Aðalleikurinn:

13 I Olafur Team Vs Húnarnir I 4

Aðrir leikir

3 I Claud Team Vs Dark Viking II 15 (Ég helt að þetta verður svaka leikur)

31 II Skallagrimur Vs zvalgas II 21
2 I Mumbai Maestro Vs LA´s finest II 22
30 II Muspellsheimr Vs Reykjavik White Bears I 18
6 I Caldera Vs stór veldið II 39
23 I TeamIdol Vs eimskip valur II 20
32 II xXSuperteamXx Vs The Tortillas I 11

Aðrir leikir eru gegn III lið svo það þarf varla að minnast á þá leiki sem er öruggt.

This Post:
00
184273.7 in reply to 184273.6
Date: 5/13/2011 8:06:32 PM
Overall Posts Rated:
99
Ekki margir spennandi leikir þarna, Olafur vs Húnarnir ræðst voðalega mikið á því hvernig Húnarnir leggja leikinn upp. Hópurinn er lítill hjá þeim og ræður illa við að spila 3 leiki í viku sérstaklega þegar vantar Stein. Ef bæði lið spila af fullum styrk er þetta hins vegar borðleggjandi Húnasigur.
Sama má svo sem segja með hina leikina, ef stórliðin mæta með sitt besta lið er þetta engin spurning, en menn geta brennt sig ef þeir hvíla of marga, gerði það sjálfur í fyrra og datt út, svo er alltaf sénsinn að 2. deildar liðinn splæsi í crunch á þessa leiki og það getur breytt miklu.

This Post:
00
184273.8 in reply to 184273.7
Date: 5/14/2011 2:20:04 PM
Overall Posts Rated:
4444
Það vantar nú bara alls ekkert Stein ;) Erlendur er hins vegar búinn að eiga við meiðsli að stríða en hann er kominn aftur núna.

This Post:
00
184273.9 in reply to 184273.8
Date: 5/14/2011 7:19:15 PM
Overall Posts Rated:
99
hvað helduru að ég þekki svona 7 feta lurka í sundur, ég er bar 5'10" á hæð og sé bara brjóstkassann á þeim:)

This Post:
00
184273.10 in reply to 184273.6
Date: 5/19/2011 5:00:26 PM
Overall Posts Rated:
4444
Fooookk, ég steingleymdi að stilla upp...

Vann þó, en helvítis kolbeinn meiddist í 2 vikur. Helvítis horbjóður, eini SGinn minn.

This Post:
11
184273.11 in reply to 184273.10
Date: 5/19/2011 5:18:32 PM
Overall Posts Rated:
3737
það verður gaman að spila gegn þér í næstu viku...sýnist mínoturnar vera líka soldið spes hjá þér

This Post:
00
184273.12 in reply to 184273.11
Date: 5/19/2011 5:40:17 PM
Overall Posts Rated:
1212
Ég er sáttur með minn sigur :)

This Post:
00
184273.13 in reply to 184273.12
Date: 5/19/2011 6:50:29 PM
Overall Posts Rated:
3737
mjög sterkur sigur, þú ert ekki að fara auðveldu leiðina þetta árið í bikarnum

This Post:
00
184273.14 in reply to 184273.10
Date: 5/19/2011 8:10:00 PM
Overall Posts Rated:
99
já og Jack Brinch líka meiddur í 2 vikur, þetta verða mjög áhugaverðar næstu vikur hjá þér. Er Andri ekki ágætur sem pg?

This Post:
00
184273.15 in reply to 184273.14
Date: 5/20/2011 8:14:38 AM
Overall Posts Rated:
4444
Báðir bakverðirnir mínir meiddir í 2 vikur... Þetta er náttúrulega ekki hægt. Og nei, þótt andri hafi leyst sg stöðuna ágætlega í bikarleiknum í gær, þá býst ég við að tímabilið sé að mestu handónýtt. Sé ykkur bara á næsta tímabili.

This Post:
00
184273.16 in reply to 184273.15
Date: 5/20/2011 12:42:23 PM
Overall Posts Rated:
99
neinei, bikarkeppnin sennilega ónýt hjá þér en það er nú langt í úrslitakeppnina í deildinni, alveg hægt að gera eitthvað þar þótt sennilega missir þú af heimaleikjaréttinum.

Advertisement