þetta er eiginlega nokkuð góð lýsing á Antoni mínum, hann kann að spila vörn, taka fráköst, skapa sér færi og skora úr þeim en að senda boltann hefur alltaf verið honum ofviða. Hann er dáldið einfaldur greyið, dálítið eins og stórt barn, einlægur og góð sál.