BuzzerBeater Forums

BB Ísland > U21 season 15

U21 season 15

Set priority
Show messages by
This Post:
00
172582.52 in reply to 172582.41
Date: 4/22/2011 7:35:43 AM
Overall Posts Rated:
3737
Langaði að setja feitustu bitana okkar íslendinga sem eru á markaðnum núna hérna inn. Allt leikmenn sem eiga góða möguleika á að komast í U21. Með réttri þjálfun.

(19965325) hall of famer. klárlega eitthvað til að vinna með.
(19965442) perennial allstar. mjög jafn bakvörður.
(19965320) allstar. center, ég játa að poteintalið er ekki heillandi en ef einhverjum langar í U21 mann og center fyrir liðið sitt með lág laun þar sem hann mun cappa snemma þá er þetta kostur.
(19965318)perennial allstar. tvö ömurleg skill eiginlega en hann er lávaxinn og ætti að þjálfast nokkuð fljótt upp. gæti orðið fínn leikstjórnandi með passing og gott OD sem þarf auvðitað að þjálfa.
(20686920) Þessi hefur bara verið að búast til í liðinu sínu. MVP 19 ára en klárlega poteintal til að vinna með eins og hall of famerinn.


This Post:
00
172582.54 in reply to 172582.53
Date: 4/25/2011 7:54:56 AM
Overall Posts Rated:
3737
Thanks,

First I will take a look at the new draft and update the database. Well there will be lot of work to do as always for new manager but I will update everybody how things are going and stuff like that.

Fyrsti póstur minn sem U21 landsliðsþjálfari á ekki að vera á Ensku þannig að ég skrifa þetta á Íslensku líka. Það sem ég mun gera fyrst er að uppfæra "databaseið". Það er Leikur í kvöld sem að ég mun fá tækifæri til að stýra og fá að kynnast liðinu því aðeins. Ég hélt samt að kosningarnar yrðu á morgun. En ég mun uppfæra ykkur hvernig starfið gengur reglulega.

Ég vil enda á því að þakka ykkur fyrir stuðninginn í kosningunum

This Post:
00
172582.55 in reply to 172582.54
Date: 4/25/2011 9:31:39 AM
Overall Posts Rated:
1212
Ég kaus þig :p Og hvenær á svo Hjörtur séns að leika með U21 :p
Endilega látu mig vita ef þig vantar stats hjá Hjört.