Leikur í dag klukkan hálf tvö eða eftir 20 mínotur. Inn í þennan leik fer liðið ekki með miklar væntingar þar sem þetta er sterkasta liðið í leikjadagskránni hjá okkur og ætlum við að taka því rólega gegn þeim og byggja upp fyrir næstu leiki sem Liðið sjálft og þjálfarinn setja mikla pressu á sjálfan sig og ætla að vinna þá leiki sem eftir eru. Liðið er jú í dauðafæri á að komast áfram í keppninni.
Þess má geta að Leikurinn er gegn Finnum.
nú fer að koma meira líf í U21 liðið