BuzzerBeater Forums

BB Ísland > U21 Noregur-Ísland

U21 Noregur-Ísland

Set priority
Show messages by
This Post:
00
172931.4 in reply to 172931.1
Date: 1/31/2011 7:58:58 AM
Overall Posts Rated:
4444
Lýst vel á þetta. Við vinnum þessa norsara.

This Post:
00
172931.5 in reply to 172931.4
Date: 1/31/2011 9:40:19 AM
Overall Posts Rated:
1717
ef við spilum vel þá munum við taka þá vona að hallgrímur minn hjálpi mikið við leikinn,

L James
This Post:
00
172931.6 in reply to 172931.1
Date: 1/31/2011 2:44:31 PM
Overall Posts Rated:
4444
tæpur sigur...

This Post:
00
172931.7 in reply to 172931.6
Date: 1/31/2011 6:40:58 PM
Overall Posts Rated:
1212
en sigur er sigur..

This Post:
00
172931.8 in reply to 172931.7
Date: 2/1/2011 7:14:32 AM
Overall Posts Rated:
3737
Hörku leikur við Norðmenn yfirstaðinn. Leiknum lauk með tæpum sigri.(13848)

Sigurinn skilaði samt einu W í safnið og höldum við því áfram í þessari keppni með 2 sigra. Framhaldið er komið á hreint. Eftir fund með leikmönnum þá hefur liðið ákveðið að upplýsa um að takmarkið í síðustu tveimur leikjum var að vinna þá báða og það gekk eftir, í næstu 6 leikjum er takmarkið að sigra 4 leiki en það á að duga til að komast á næsta stig í keppninni. Til þess að sækja þessa sigra þá verður allt að ganga upp. Leikformið verður að vera upp á það besta og megum við ekki við neinum skakkaföllum.

Staðreyndir um leikinn við Norðmenn:
-Við áttum teiginn. Unnum frákastabaráttuna með 21 frákasti.
-Þeir Óðinn (13934916) og Tinni (13699240) með tvöfalda tvennu.

Heyrt í Arngrími (13699324) eftir leik: Þessir norsarar, alltaf eitthvað að klappa manni. Er sam ánægður að ég fór 10 sinnum á vítalínuna en ekki á endalínuna. Ég yrði nefnilega búinn á því eftir 10 "suicide".

Framundan:
-Listi yfir 21 árs leikmenn.
-Upphitun fyrir leik Íslands og Perú

Last edited by höfðingi at 2/1/2011 7:25:07 AM