Jæja þá er síðasti Europe U21 Championship Tournament á morgunn hjá okkur við erum í 4.sæti í okkar riðli og ég býst sterklega við að halda því, síðasta Europe móti vorum við í 5.sæti þaning að þetta er skref upp
nýr leikmaður er kominn í liðið fyrir síðasta leikinn sjáum til hvað gerist með hann (Arngrímur Bjarnólfsson [player=13699324)
en það var annar sem ég vildi frekar fá inn en hann var í of lélegu formi, þaning að ég hvet menn eindregið að halda mönnunum sínum í góðu formi ef þeir vilja að þeir spili eða komast í liðið
en þessi keppni er búinn að heppnast mjög vel hjá okkur, við komumst nálægt því að vinna besta liðið í riðlinum og töppuðum með svekkjandi 2 stigum, unnum póland sem er með þeim betri í riðlinum en það sem var kannski verst fyrir okkur var að fá mots frá rúmeníu og þó hægt væri að sjá það fyrir gátum við ekkert gert í því án þess að hætta á það að tapa næstu leikjum