vandamálið er líka að það er alltof lítill ávinningur fyrir menn að vera með menn í landsliðum, ólíkt t.d. hattrick þar sem maður fær (eða fékk allavega þegar ég spilaði leikinn) afslátt af launum landsliðsmanna plús aukna reynslu. Hér fær maður eitthvað smotterí í merchendice pening. Ef það væri meiri ávinningur af þessu þá myndu menn hafa meiri áhuga á landsliðunum.