Stóru kallarnir okkar koma hérna, þó má búast við því að einhverjum verði bætt við. Það mál er í vinnslu en þar sem það eru 3-4 sem koma til greina þá ætla ég að bíða smá með það að velja 4 manninn inn því ég vil halda sem flestum sætum opnum til að bjarga leikmönnum svo síðar meir.
Brandur Hugason (15132612) Leikmaður TomaMate.
-liðið er í sæti 4449 á heimslistanum
-hann á baki 4 alvöru landsleiki
-draftaður af valletta
-á síðustu leiktíð var hann með 5,4 stig/8,8 fráköst/2,8 stoðsendingar á 31,9 min.
Áskell Ottósson (15132625) Leikmaður Klettanna
-liðið er í sæti 11566 á heimslistanum
-klettarnir dröftuðu hann á leiktíð 12
-hann á að baki 4 landsleiki(hefðu átt að vera fleiri en meiðsl hafa sett strik í reikninginnn)
á síðstu leiktíð var hann með 11,8 stig/9,1 fráköst/0,4 stoðsendingar á 20,7 min.
Hreinn Marteinsson (17114225) Leikmaður xXSuperteamXx
-liðið er í sæti 30606 á heimslistanum
-Hann sefur ennþá uppí hjá mömmu enda bara 20 ára drengurinn
-á síðustu leiktíð var hann með 11,6 stig/14,8 fráköst/3,3 stoðsendingar á 39 min.