Jájá, enda stillti ég upp 3-2 vörn, en það dugar skammt þegar maður hefur bara einn bakvörð og hann er í average formi. Ég hata þig kannski ekki beint, en það er eins gott að þú drullist til að vinna þennan bikar, því að þá get ég allavega huggað mig við að hafa tapað fyrir meisturunum.