Góðann daginn Ísland.Það er leikur í dag og höfum við náð tali af Arngrími
(13699324) fyrirliða liðsins.
Arngrímur er nokkuð hress þegar við náðum tali af honum. Hann segist vera búinn að jafna sig á meiðslunum sem voru að hrjá hann fyrir nokkrum vikum en er samt sem áður ekki kominn á fullt aftur og veit því ekki sjálfur hvert hlutverk hans verður í leiknum. Hann er þó tilbúinn að koma inn af bekknum og gefa allt sitt í leikinn þar sem hann er á móti Svíum. Arngrímur hafði þetta um leikinn að segja
"Við komum nokkuð vel undirbúnir til leiks. Við höfum sett okkur það markmið að koma í hvern leik og hugsa aðeins um okkur og hvað við getum gert til að bæta okkar leik".Það þarf að leita allt aftur til tímabilsins 10 til að sjá síðasta leik U21 liðsins við Svíþjóð. Sá leikur endaði með tapi
(8356). Síðan þá hefur leið Íslands legið uppávið og er fastlega búist við sigri Íslendinga. Arngrímur var bjartsýnn og sagði
"Við vinnum þessa svíadjöfla, og förum létt með það" Nú skulum við bara vona að strákarnir standi við stóru orðin og klári leikinn sem er seinna í dag.
Framundan í vikunni:Listi yfir 19 ára strákana.(seint ég veit, en mjög fáir sendu update af sínum gaurum)
Viðtal við fyrverandi leikmann U21 liðsins.(Nafnleynd)
Last edited by höfðingi at 2/28/2011 4:26:16 AM