BuzzerBeater Forums

BB Ísland > Bikarinn/Tournament

Bikarinn/Tournament

Set priority
Show messages by
This Post:
11
150981.180 in reply to 150981.1
Date: 3/3/2011 12:49:49 PM
Overall Posts Rated:
1717
Stutt í úrslitaleik bikarsins..

Team Cleveland - Caldera

Caldera (hvernig komust þeir hingað?)

Caldera hefur spilað af krafti í bikarnum í ár einsog sést eru þeir í úrslitum bikarsins, fyrsti leikur þeirra var á móti thorfinnur og unnu þeir örugglega 133-55, þar var Davide Ceschina (5793344) stigahæstur með 23 stig einnig var hann með 5 fráköst og 3 stoðsendingar, leið þeirra gekk vel og leikur tvö var ekkert einhvað erfiðari fyrir þeim en þá var komið af Skálanes Hebrews þar sem Caldera vann 123-65, Tiziano Diamant (6766273) var stigahæstur með 27 stig auk þess reif hann niður 17 fráköst. Þriðji leikurinn var á móti DoubleGs, Caldera vann þar 123-58, aftur var það Tiziano Diamant (6766273) sem var stigahæstur með 22 stig og reif þar líka 17 fráköst, fjórði leikurinn var ekkert mikið fyrir þeim og unnu þeir örugglega 108-54 Norberto Carone (10620854) var stigahæstur með 25 stig og 5 fráköst, fimmti leikurinn þeirra var á móti II liðinu Zvalgas og þar unnu þeir 116-132 og var Lao Rufeng (9260495) með 27 stig og 7 stoðsendingar, sjöttii leikurinn Caldera var á móti feikisterka liði Claud Team og fóru Caldera með sterkann sigur 105-98 Alberto Ozores (5726745) var stigahæstur þar með 28 stig og 10 fráköst, sjöundi leikurinn var á móti Team Van Damme, þetta var hörkuleikur og unnu Caldera þar 116-131 Lao Rufeng (9260495) var svakalegur þar með 40 stig og 9 fráköst, Norberto Carone (10620854) var ekkert verri með 33 stig og 3 fráköst. Svo í kvöld er leikur á móti Team Cleveland.

Team Cleveland (hvernig komust þeir hingað?)

Team Cleveland hafa farið frekar auðveldlega í gegnum þetta (ekkert "sterkt" fyrr en undanúrslit), en fyrsti leikurinn var á móti Glói og unnu Team Cleveland þar 86-60, þar var nanast varaliðið sem spilaði þar og var það Gústaf Skaftason (18436429) sem var stigahæstur með 19 stig og 17 fráköst, leikur tvö var á móti Icelandic Ballers og unnu TC þar auðveldann sigur 126-66 þar var Gunnar Kirschfink (10715641) sem var allt í öllu með 29 stig og 21 stoðsendingu og 8 fráköst, leikur þrjú var ekkert verri en þar fóru þeir með sigur 117-59 Ísgeir Aðalgeirsson (12350155) skemmti mönnum þar með 34 stig og 27 fráköst auk þess var hann með 6 stoðsendingar, næst fengu TC menn Red Jackets í heimsókn og unnu þeir þar 78-66, You Qijun (11692570) skoraði 31 stig og tók 11 fráköst, fimmti leikurinn var á móti Wolfan Vikings og var þar flottur leikur þar sem TC unnu 89-81, You Qijun (11692570) var aftur á ferðinni með 33 stig og 7 fráköst, Team Cleveland fóru svo í heimsókn til LA's Finest og var að hörku leikur og TC unnu þar 103-101, You Qijun (11692570) var aftur á ferðinni með 32 stig og 9 fráköst, þá var komið af stóru stundinni fyrir menn TC, liðið hafði aldrei komist svona langt og ferðinn lögð til heimavallar LA's Finest, the snakepit þar tóku þeir á móti The Tortillas leikurinn fór í framlenginu og unnu Team Cleveland þar 108-107 eftir flautukörfu frá You Qijun (11692570), hann var langbesti maður vallarins með 36 stig og 16 fráköst, Liðið mæti svo Caldera í kvöld.


Vonandi finnst mönnum gaman að sjá hvernig för liðanna hafa verið fyrir úrslitaleikinn,

komum svo með spár á þessum stutta tíma sem er fyrir þennann leik í kvöld..



L James
From: LA-L James

To: Atli
This Post:
00
150981.181 in reply to 150981.19
Date: 3/3/2011 5:05:59 PM
Overall Posts Rated:
1717
Til hamingju með sigurinn!

djöfull var mjótt á munum, þetta hrundi þegar sirka 4 min voru eftir.. þá fór angelo að skjóta og klikkaði úr 8 í röð þrátt fyrir að ég hafi verið að leita inní og hann er samt þrusu skytta..

en þá byrjar þjálfunin á 100% aftur..

Takk fyrir mig og leikinn

L James
From: Atli

This Post:
00
150981.182 in reply to 150981.181
Date: 3/3/2011 5:24:49 PM
Overall Posts Rated:
11
já takk fyrir leikinn mjög sáttur með þetta helvíti næs peningabónus fyrir að vinna þetta :)
Bjóst satt að segja við tapi þar sem þínir menn eru mjög sterkir og varst með mun betra gameshape fyrir þennan leik en ég.

Btw voðalega telur það lítið að komast langt í cup hjá áhangendunum manns, seinasta update varð þegar ég er kominn í úrslit og fæ 2 kúlur í total dótinu sem er minna en ég er venjulega með. Ef ég lendi í minna merchandise en í seinustu viku verð ég brjálaður.

Last edited by Atli at 3/3/2011 5:29:34 PM

From: Atli

This Post:
00
150981.183 in reply to 150981.1
Date: 3/7/2011 7:17:26 AM
Overall Posts Rated:
11
hversu asnalegt er það að ég vinn bikarinn og í sömu viku droppar merchandise niður um 5k ég er brjálaður :@

From: LA-L James

To: Atli
This Post:
00
150981.184 in reply to 150981.183
Date: 3/7/2011 8:29:09 AM
Overall Posts Rated:
1717
mitt hækkaði ekki mikið bara um 101 krónur ef þú horfir á þetta sem krónur

L James
This Post:
00
150981.185 in reply to 150981.184
Date: 3/7/2011 10:51:59 AM
Overall Posts Rated:
4444
Iss strákar mínir, það nennir enginn að kaupa treyjur af ykkur. Mitt hækkaði um 2000 kall.