Stutt í úrslitaleik bikarsins..
Team Cleveland - Caldera
Caldera (hvernig komust þeir hingað?)
Caldera hefur spilað af krafti í bikarnum í ár einsog sést eru þeir í úrslitum bikarsins, fyrsti leikur þeirra var á móti thorfinnur og unnu þeir örugglega 133-55, þar var Davide Ceschina
(5793344) stigahæstur með 23 stig einnig var hann með 5 fráköst og 3 stoðsendingar, leið þeirra gekk vel og leikur tvö var ekkert einhvað erfiðari fyrir þeim en þá var komið af Skálanes Hebrews þar sem Caldera vann 123-65, Tiziano Diamant
(6766273) var stigahæstur með 27 stig auk þess reif hann niður 17 fráköst. Þriðji leikurinn var á móti DoubleGs, Caldera vann þar 123-58, aftur var það Tiziano Diamant
(6766273) sem var stigahæstur með 22 stig og reif þar líka 17 fráköst, fjórði leikurinn var ekkert mikið fyrir þeim og unnu þeir örugglega 108-54 Norberto Carone
(10620854) var stigahæstur með 25 stig og 5 fráköst, fimmti leikurinn þeirra var á móti II liðinu Zvalgas og þar unnu þeir 116-132 og var Lao Rufeng
(9260495) með 27 stig og 7 stoðsendingar, sjöttii leikurinn Caldera var á móti feikisterka liði Claud Team og fóru Caldera með sterkann sigur 105-98 Alberto Ozores
(5726745) var stigahæstur þar með 28 stig og 10 fráköst, sjöundi leikurinn var á móti Team Van Damme, þetta var hörkuleikur og unnu Caldera þar 116-131 Lao Rufeng
(9260495) var svakalegur þar með 40 stig og 9 fráköst, Norberto Carone
(10620854) var ekkert verri með 33 stig og 3 fráköst. Svo í kvöld er leikur á móti Team Cleveland.
Team Cleveland (hvernig komust þeir hingað?)
Team Cleveland hafa farið frekar auðveldlega í gegnum þetta (ekkert "sterkt" fyrr en undanúrslit), en fyrsti leikurinn var á móti Glói og unnu Team Cleveland þar 86-60, þar var nanast varaliðið sem spilaði þar og var það Gústaf Skaftason
(18436429) sem var stigahæstur með 19 stig og 17 fráköst, leikur tvö var á móti Icelandic Ballers og unnu TC þar auðveldann sigur 126-66 þar var Gunnar Kirschfink
(10715641) sem var allt í öllu með 29 stig og 21 stoðsendingu og 8 fráköst, leikur þrjú var ekkert verri en þar fóru þeir með sigur 117-59 Ísgeir Aðalgeirsson
(12350155) skemmti mönnum þar með 34 stig og 27 fráköst auk þess var hann með 6 stoðsendingar, næst fengu TC menn Red Jackets í heimsókn og unnu þeir þar 78-66, You Qijun
(11692570) skoraði 31 stig og tók 11 fráköst, fimmti leikurinn var á móti Wolfan Vikings og var þar flottur leikur þar sem TC unnu 89-81, You Qijun
(11692570) var aftur á ferðinni með 33 stig og 7 fráköst, Team Cleveland fóru svo í heimsókn til LA's Finest og var að hörku leikur og TC unnu þar 103-101, You Qijun
(11692570) var aftur á ferðinni með 32 stig og 9 fráköst, þá var komið af stóru stundinni fyrir menn TC, liðið hafði aldrei komist svona langt og ferðinn lögð til heimavallar LA's Finest, the snakepit þar tóku þeir á móti The Tortillas leikurinn fór í framlenginu og unnu Team Cleveland þar 108-107 eftir flautukörfu frá You Qijun
(11692570), hann var langbesti maður vallarins með 36 stig og 16 fráköst, Liðið mæti svo Caldera í kvöld.
Vonandi finnst mönnum gaman að sjá hvernig för liðanna hafa verið fyrir úrslitaleikinn,
komum svo með spár á þessum stutta tíma sem er fyrir þennann leik í kvöld..