BuzzerBeater Forums

BB Ísland > U21 season 15

U21 season 15

Set priority
Show messages by
This Post:
11
172582.16 in reply to 172582.15
Date: 2/16/2011 3:52:47 PM
Overall Posts Rated:
3737
Jæja þá er komið að (vonandi) skemmtilegum pistli

Ég ætla að fjalla aðeins um sögu U21 liðs íslands í International Competition. Ég ætla að renna yfir leikmenn, árangur og annað sem til fellur.


Season 13 spilaði lið Íslands og lennti í 40 sæti með 50% vinningshlutfall. liðið var með -3 í point diffrent. Þess ber hæst að geta þegar liðið spilaði við Frakkland sem þá var rankað númer eitt í heiminum. Þeim leik töpuðum við með 19 stigum eins og sjá má hér (11462). Þetta lið var byggt upp á yngri leikmönnum en aðal leikmennirnir voru þeir Anton (12279707) og Níels (12279712) þá 20 ára. Anton er nú leikmaður í A landsliðinu og Níels er búinn að vera til sölu upp á síðkastið. Helstu eldri leikmenn voru Kjartan Árnason (11101758) og Erlendur (11101773). Auðvitað voru fleiri leikmenn sem komu við sögu á þessu season. En mjög fáir minnisstæðir leikmenn sem spiluðu 21 árs seasonið 13.


Season 11 lennti Ísland í 48 sæti með 3 sigurleiki og 5 tapleiki. Liðið var með -42 stig í point diffrent sem er nú ekki alslæmt. Þess má einnig geta að ísland var rankað 64 þá og það var í fyrsta skipti sem rankið kom. í þessum hóp spiluðu nú margir leikmenn sem við könnumst flestir við. Erlendur (8928044) , Eymundur (9731215) og Orri (9731216) er leikmenn sem spila núna fyrir a landsliðið. Héðinn (8822391) spilaði lengi vel fyrir a landsliðið. Hreinn Konráðsson (9731286) leikmaður svalbó hefur nú leikið menn grátt í efstu deild að undanförnu. Hallbjörn Kristmannsson (8238773) var partur af þessum hópi en spilaði að vísu ekki mikið hann spilar núna fyrir mig. Svo var Örn Njálsson (9905566) sem var keyptur heim á klakann á síðasta tímabili af Dark viking.


Sumum finnst nú kannski skrýtið að sjá ekki nöfn eins og Atli (9731316) eða Valgeir (9731307) sem eru nú ungir og hefðu átt að vera í þessum seinni hópi en voru þess í staðinn að spila með a landsliðinu. En það sem er að frétta af þeim í dag er að Atli er á sölulista og Valgeir er MVP í efstu deild frá síðustu leiktíð.


Einnig er nú gaman að geta þess að allir leikmenn a landsliðs eru 25 ára eða yngri nema Ísólfur (6098947). En að ég best veit þá hefur hann aldrei spilað með U21 liðinu.

This Post:
00
172582.17 in reply to 172582.16
Date: 2/16/2011 5:07:03 PM
Overall Posts Rated:
1717
Flott framtak hjá thèr! gaman ad sja hversu vel lidid er ad eflast en samt nuna er thad buid ad vera a nidur leid utaf skorti a mannskap en vonandi fer thad batnandi... Endilega komum med skemmtilegar umrædur um landslid, bikar, og deildir eda bara einhvad skemmtilegt til ad röfla um. En enn og aftur flottur pistillnhalda svona afram!


L James
Message deleted
This Post:
00
172582.19 in reply to 172582.13
Date: 2/17/2011 10:07:28 AM
Overall Posts Rated:
3232
I do my best for Drengur Fróðason
Last 2 weeks he played 51 minutes and 58 minutes and he is still respectable (7) in game shape :(

This week he should have played around 65 minutes.

From: Pouah

This Post:
00
172582.20 in reply to 172582.19
Date: 2/18/2011 7:35:49 AM
Overall Posts Rated:
3232
63 minutes and still respectable...

This Post:
00
172582.22 in reply to 172582.21
Date: 2/18/2011 9:00:00 AM
Overall Posts Rated:
1212
That is strange, I thought 50-65 would be good to keep on strong and proficient

I'm happy thought my player is now proficient after 65 min

This Post:
00
172582.24 in reply to 172582.23
Date: 2/21/2011 9:59:03 AM
Overall Posts Rated:
3737
GAMEDAY! leikur klukkan 20:00 í kvöld. verður topp leikur. þar sem stórlið tævan mætir með hesta sína.

This Post:
11
172582.25 in reply to 172582.24
Date: 2/21/2011 5:09:31 PM
Overall Posts Rated:
3737
Til hamingju Ísland er yfirskriftin í kvöld

Hérna er það sem við erum að tala um (13987).

Yfirvegunin í leik liðsins allt til enda á sér enga fyrirmynd. Liðið leiddi leikinn allan tímann og þó munurinn hafi verið 1 stig í lok 3 leikhluta þá voru strákarnir aldrei á því að gefa sigurinn eftir og staðreyndin 12 stiga sigur. Hérna hefur heimavöllurinn skilað sínu, en tævan átti aldrei möguleika á að komast inní leikinn í lokin þrátt fyrir að hafa reynt vel flest trixin í bókinni. Hack a shaq heyrir sögunni til en nú nefnist þetta hack a Björn þar sem tævan reyndu hvað þeir gátu að senda hann á línuna í kvöld.

Það er margt jákvætt sem hægt er að taka úr leik liðsins í kvöld en þó ber helst að geta Óðins en hans frammistaða var lýginni líkust. 29 stig og 24 fráköst á 43 mínotum. Tinni hjálpaðu honum vel í frákastabaráttunni og vann liðið frákastabaráttuna með 20 fráköstum. Björn og Jörundur voru þeir einu sem komust í tveggja stafa töluna í stigaskorun ásamt Óðni. Óðinn var æðstur manna á vellinum eins og nafni hans Óðinn var æðstur guða í Snorra-eddu.

Samt sem áður þá var það liðsheildin sem skilaði þessum sigri en liðið tapaði aðeins 12 boltum sem er mjög ánægjulegt og vonandi að liðið haldi tölunni svona lægri í framtíðinni þá eru þeim allir vegir færir.

Að lokum þá vill ritstjórnin koma því á framfærir að leikurinn í kvöld minnti á þennan atburð http://www.youtube.com/watch?v=vtGi8XLbWyc þó bið ég þá sem ekki höndla fimmaurabrandaramenninguna hérna um að láta þennan link eiga sig. En þarna sést Óðinn í aðalhlutverki og honum til aðstoðar sitt hvorum megin eru þeir Björn og Arngrímur sem áttu flestar stoðsendingar í leiknum í kvöld. Einnig vil ég benda mönnum á að það sést glitta í þjálfara liðsins í lok myndbansins.

This Post:
00
172582.26 in reply to 172582.25
Date: 2/21/2011 5:20:04 PM
Overall Posts Rated:
44
góður sigur og menn ættu að vera ánæðir nuna hehe

og Höfðing er ég sem sagt páll óskar þarna í lokinn

Last edited by maggig at 2/21/2011 5:22:33 PM

Advertisement