Jæja önnur umferð að hefjast ,,
Það eru nokkrir "stórleikir" á morgun og eru þeir þessir,,
Húnarnir - Wolfan Vikings
Ekkert einhvað ofur stórleikur en hann er allavega flottur leikur samt sem áður.. ég spái húnunum sigur,,
Kelfavik11 - klettarnir
Þetta er svokallaður stórleikur.. bæði lið á svipuðum stað, ég spái klettunum sigur í þessum leik en samt eru þeir með meiddann mann sem gæti reynst þeim erfitt en þeir eru einfaldlega með betra lið,,
Icelandia - Svalbo City
Bæði flott lið en Icelandia er með yfir höndina í þessum leik en samt Svalbo er hörku lið sem mun ekki gefast upp í fallbaráttunni í I.1
Skytturnar - LA's finest
Einsog fyrst nefndi leikurinn er .etta ekki einhvað stórleikur en samt flottur...
Skytturnar munu taka þennann leik en samt LA's finest eru samt öflugt lið og gætu sýnt einhverjar rósir þvæi að mér sýnist að skytturnar hafi spilað á sínu bestu leikmönnum síðustu 2 leiki og hafa erfitt með að setja í lið til að stúra ekki Game Shape-inu en ég veit ekki..
Hvernig er ykkarr spá,,,?
L James
L James