Já komiði sælir, 16 liða úrslit að fara í gang á fimmtudag, mörg góð lið inni og nokkur góð dottin út.
Flottir leikir í þessari umferð:
Wolfan Vikings - Tanginn (hugsa að ég skelli sigur hjá Tanganum )
Húnarnir - Claud Team (tvö efstu liðin í Big 8, erfitt að segja til um það en Claud fær mitt atkvæði)
Reykjavik Raptors - MS#1 (Ég hugsa að MS#1 leggi mikið í þennan leik svo ég hugsa að þeir muni taka sigur hérna en annars getur líka raptors tekið hann, hann ræðst á loka mínutu)
Red Jackets - Team Cleveland (Red Jackets komið mun sterkari en eg bjóst við, þjálfarinn að vera mun meiri activari, en ég stefni samt á sigur hérna)
Valetta Raptors - Emskip Valur ( Valetta mun taka þennan leik)
Dark Viking - Mumbai Maestro (hef trú á dark viking en held samt að MM sé með mun betra lið og hampi sigrinum )
FB Böðvar - Olafur Team ( FB böðvar lang bestir hér á landi svo held að Olafur Team fari ekki að trufla það einhvað)
Einsog oft er sagt áður komum með spár og verum actívari

L James