Það er leikur í kvöld klukkan sjö gegn Austurríki. Eru menn með einhverjar hugmyndir,væntingar, eða annað sem þeir vilja segja um leikinn? Þetta er lítill fyrirvari en ég ætla að prófa að skapa umræðu um hvern og einn leik í framtíðinni í sér þræði með umfjöllun og að sjálfssögðu ykkar innleggum fyrir og eftir leik. en um að gera að reyna að opna einhverjar umræður núna þannig að lyklaborðið hitni aðeins fyrir framhaldið.
@atli það er kominn tími á að sturla verði í góðu formi. algjör synd að horfa upp á hann á bekknum.