Jæja þá er komið að (vonandi) skemmtilegum pistli
Ég ætla að fjalla aðeins um sögu U21 liðs íslands í International Competition. Ég ætla að renna yfir leikmenn, árangur og annað sem til fellur.Season 13 spilaði lið Íslands og lennti í 40 sæti með 50% vinningshlutfall. liðið var með -3 í point diffrent. Þess ber hæst að geta þegar liðið spilaði við Frakkland sem þá var rankað númer eitt í heiminum. Þeim leik töpuðum við með 19 stigum eins og sjá má hér
(11462). Þetta lið var byggt upp á yngri leikmönnum en aðal leikmennirnir voru þeir Anton
(12279707) og Níels
(12279712) þá 20 ára. Anton er nú leikmaður í A landsliðinu og Níels er búinn að vera til sölu upp á síðkastið. Helstu eldri leikmenn voru Kjartan Árnason
(11101758) og Erlendur
(11101773). Auðvitað voru fleiri leikmenn sem komu við sögu á þessu season. En mjög fáir minnisstæðir leikmenn sem spiluðu 21 árs seasonið 13.
Season 11 lennti Ísland í 48 sæti með 3 sigurleiki og 5 tapleiki. Liðið var með -42 stig í point diffrent sem er nú ekki alslæmt. Þess má einnig geta að ísland var rankað 64 þá og það var í fyrsta skipti sem rankið kom. í þessum hóp spiluðu nú margir leikmenn sem við könnumst flestir við. Erlendur
(8928044) , Eymundur
(9731215) og Orri
(9731216) er leikmenn sem spila núna fyrir a landsliðið. Héðinn
(8822391) spilaði lengi vel fyrir a landsliðið. Hreinn Konráðsson
(9731286) leikmaður svalbó hefur nú leikið menn grátt í efstu deild að undanförnu. Hallbjörn Kristmannsson
(8238773) var partur af þessum hópi en spilaði að vísu ekki mikið hann spilar núna fyrir mig. Svo var Örn Njálsson
(9905566) sem var keyptur heim á klakann á síðasta tímabili af Dark viking.
Sumum finnst nú kannski skrýtið að sjá ekki nöfn eins og Atli
(9731316) eða Valgeir
(9731307) sem eru nú ungir og hefðu átt að vera í þessum seinni hópi en voru þess í staðinn að spila með a landsliðinu. En það sem er að frétta af þeim í dag er að Atli er á sölulista og Valgeir er MVP í efstu deild frá síðustu leiktíð.
Einnig er nú gaman að geta þess að allir leikmenn a landsliðs eru 25 ára eða yngri nema Ísólfur (6098947). En að ég best veit þá hefur hann aldrei spilað með U21 liðinu.