BuzzerBeater Forums

BB Ísland > Ísland NT

Ísland NT

Set priority
Show messages by
From: L James
This Post:
00
210671.1
Date: 2/16/2012 6:58:33 PM
Overall Posts Rated:
11
Sælir, enn og aftur þakka ég fyrir þau atkvæði sem ég fékk og mun ég gera þetta eins vel og ég get gert.

En ætla að byrja að seigja ykkur frá liðinu, ég hef valið í það 16 leikmenn sem ég mun halda.

Þeir eru eftirtaldir.

PG:

Bárður Munason - Húnarnir
Orri Baldvinsson - De Headless Chickens
Arngrímur Bjarnólfsson - Keraunos
Eysteinn Hafliðason - Enpanois

SG:

Ísólfur Ólafsson - Skytturnar
Erlendur Kristófersson - Caldera

SF:

Huginn Maronsson - MS#1
Herleifur Aronsson - The Tortillas
Martin Vigfússon - csgotto boys

PF:

Anton Sveinsson - Mumbai Maestro
Andri Eðvaldsson - Húnarnir
Valgeir Steinþórsson - Húnarnir

C:

Óðinn Alfreðsson - MS#1
Erlendur Sindrason - Handicaps
Atli Jóhannsson - Curitiba Força Livre
Ríkharður Aðalsteinsson - FB Böðvar

Þetta eru þeir sem stóðu mest uppúr, ég vona að allir þjálfarar þessa mann munu gera sitt besta í að halda formi þeirra í því hæsta.

Hef mikla trú á að liðið geti gert margt en þá verða allir hlutir að smella saman.

En þó svo að menn séu ekki valdir í liðið eru þeir samt ekki útilokaði, ég hef haft samband við þá þjálfara sem hafa leikmenn sem hafa möguleika til að komast í liðið, en ég nefni þá ekki hérna.

Endilega ef einhverjar spurningar og ábendingar koma upp í kolli ykkar endilega senda mér í PM eða bara hér. (samt betra að fá það í PM svo menn geta ekki skoðað það hér og reynt að þýða það)

-L James

From: L James
This Post:
00
210671.2 in reply to 210671.1
Date: 2/20/2012 6:32:44 AM
Overall Posts Rated:
11
Góðann daginn,

Fyrsti leikur minn og fyrsti leikur íslenska liðsins á tímabilinu er í dag, liðið mætir þjóðverjum.

Ég verð að seigja alveg einsog er að það eru ekki miklar líkur á að við tökum sigurinn í dag, en allt getur skeð.

Ég mun ekki koma með byrjunarliðið rétt fyrir leik, né taktíkina sem ég mun spila á móti þeim.

Þýskaland á að vera með sterkara lið en sjáium hvað íslendingarnir geta gert.

Vonum það besta!

Áfram Ísland!

From: L James
This Post:
00
210671.3 in reply to 210671.2
Date: 2/20/2012 12:47:02 PM
Overall Posts Rated:
11
11 stiga tap staðreynd! er alveg ágætilega sáttur með frammistöðu leikmanna, þetta var jafnt þegar 3 mínútur voru eftir, þurfum að klára leikina betur, þeir kláruðu leikinn á vítalínunni.

en er svekktur að hafa ekki náð að vinna þetta, fyrir elikinn hefði maður alveg sætt sig við 10 stiga tap en eftir því hvernig þetta þróaðist þá er maður einfaldlega svekktur með 11 stiga tap sem seigir ekki heildarmynd leiksins.

vonandi er þetta byrjun á góðum árangri,

endilega komið með response, glatað að vera að setja þetta ef enginn les ;)

Næsti leikur er á móti Lietuva náum sigri þar!!


L James

From: L James
This Post:
00
210671.4 in reply to 210671.3
Date: 2/27/2012 8:52:59 AM
Overall Posts Rated:
11
Daginn, næsti leikur er í dag en sá leikur er á móti Lietuva, þeir eru í 26 sæti á heimslista en það segir samt ekki mikið um liðið þeirra,

Þeir eru með stöðugt lið en að mér sýnist er stóru mennirnir í meira hlutverki heldur en þeirra úti menn, en þeir eru samt með frábæra útimenn.

Einsog vanalega legg ég mikla áherslu á að spila góða vörn og vona að ég nái að drepa þá þar,

Fyrir leikinn eigum við ekki að fara létt með leikinn og eigum við að vera lélegra liðið hér í leiknum en ég vina að ég fái gott framlag úr leiknum og við tökum þetta, en það að tæpt því við erum ekki með marga sem eru í góðu GS.

En leikurinn er 4 (16:00) ef menn hafa áhuga á að lýta á hann.

L James

From: L James
This Post:
00
210671.5 in reply to 210671.4
Date: 2/27/2012 7:16:22 PM
Overall Posts Rated:
11
Sælir, 20 stiga tap á móti Lietuva, maður íslenska liðsins kemur frá skyttunum, en hann spilaði 14 mínútur og setti niður 4 þrista úr 4 tilraunum og setti alls 10 skot niður af 10 og var stigahæstur með 24 stig,

Ég valdi rétta vörn á móti þeim sem var 2-3 svæði, en þetta lið er einu númeri of stórt fyrir okkar litla Ísland, ef við höfum flesta í góður GS munum við ná að býta í tærnar hjá þessu stóru liðum,

en ekkert margt hægt að seigja um þennann leik en það að þeir reyndu einsog þeir gátu, næsti leikur er gegn sterku liði Schweiz en þar vona ég að ná góðum úrslitum,

L James

This Post:
22
210671.6 in reply to 210671.5
Date: 2/28/2012 6:50:14 AM
Overall Posts Rated:
3737
Ég verð að segja að þú hafir ekki valið rétta vörn gegn þessu liði með því að spila run and gun sóknarbolta. Einnig hefði þessi leikur farið ansi illa ef ekki hefði verið fyrir þessar 14 min hjá ísólfi. Auk þess ef þú ætlar að spila aftur run and gun sóknarbolta þá ættir þú að velja sóknarlið eftir þeirri taktík.

Auk þess væri gaman að fá að sjá íslensku nöfnin á liðunum sem við erum að mæta.

From: L James
This Post:
00
210671.7 in reply to 210671.1
Date: 3/5/2012 6:10:58 AM
Overall Posts Rated:
11
Næsti leikur i dag á móti Sviss, leikurinn byrjar klukkan 4 í dag.

Sviss er sterkt lið með flotta breydd, en ég vona að geta fengið sigur í þessum leik.

hef ekki meira að um leikinn en kem með post eftir leikinn,

L James

From: L James
This Post:
00
210671.8 in reply to 210671.1
Date: 3/6/2012 8:35:10 AM
Overall Posts Rated:
11
Einsog flestir hafa athugað þá fengum við ekki sigur í gær, ég var að vonast eftir að við mundum vinna, en næsti leikur er á móti Spán, ef við lítum á raunsæjar hliðar leiksins eru þeir með sterkara lið en við reynum okkar besta,

L James

From: L James
This Post:
00
210671.9 in reply to 210671.1
Date: 3/7/2012 10:49:00 AM
Overall Posts Rated:
11
sælir, ætla að benda ykkur á (15132544),

endilega einhver af ykkur sem eru að kaupa inn íslendinga að fjárfesta í þessum og halda aðeins áfram að þjálfa hann í meira SF, fínt að hafa nóg af flottum gæjum, sérstaklega þar sem við erum ekki með marga SF.

From: L James
This Post:
00
210671.10 in reply to 210671.9
Date: 3/9/2012 12:42:53 PM
Overall Posts Rated:
11
Daginn, Ísland mun leika á móti Spán næstkomandi mánudag,

Spánn er eitt sterkasta liðið í riðlinum og mun Ísland ekki komast létt í gegnum leikinn, alltaf vonar maður eftir sigri og vona ég að okkar litla lið geti strítt Spánverjum mikið og knúið fram sigur í þessum leik.

Spánn byggist mikið á góðum stórum guttum og eru þeir mest að spila boltanum á stóru mennina sína.

Þeir eru með einn skotbakvörð sem er mjög góður en hann er búinn að vera meiddur og býst ég ekki við honum í leiknum.

Vonandi koma góð úrslit úr leiknum.

L James

From: L James

This Post:
00
210671.11 in reply to 210671.2
Date: 3/19/2012 2:05:48 PM
Overall Posts Rated:
11
Daginn, við náðum fyrsta sigri okkar í dag, leikurinn var á móti Andorra, lokatölur var 90-119,

þeir sem voru að spila vel hjá okkur í dag var MVP-inn sjálfur Valgeir Steinþórsson með 30 stig og 16 fráköst eftir honum kom Erlendur Sindra með 19 fráköst og 22 stig, en Andri Eðvalds koma með þvílika innkomu hann spilaði 16 mínúturog varmeð 17 stig (8-9 FG) og 5 fráköst,

Orri Baldvins stýrði leiknum að mikilli prýði og koma sér vel frá leiknum og skilaði 14 stigum 9 stoðsendingum og að auki var hann með 6fráköst, við höfum oft séð betri leiki frá Huginn og Erlendi Kristófers, hvorugur var að hitta (H=4-14 FG og E=3-14) en Huginn náði samt að krækja sér ég gott double-double með 11 stig og 10 fráköst, Erlendur var með 9 stig 4 fráköst og 5 stoðsendingar.

en allir lögðu sitt að mörkum og náðu að knýja framm góðann sigur og vonum við að sigurganga haldi áfram fram að lok leiktímabilsins.

L James