Ójá, það er sko draumur í dós... Nei, andskotinn, ég horfði nú á leikinn hjá þér og skyttunum og verð nú að segja að ég varð fyrir vonbrigðum. Ég kannast nú alveg sjálfur við það að þú skorir flautukörfu á síðustu sekúndu venjulegs leiktíma, og vinnir svo í OT. Ég var farinn að sjá fram á það að skytturnar myndu vinna þig, enda höfðu þeir yfirhöndina þarna á lokasekúndunum. En ég verð bara að sýna mig og sanna á móti þér þá. Mæti svo Tanganum í úrslitum bikarsins.