BuzzerBeater Forums

BB Ísland > Bikarinn season 17

Bikarinn season 17

Set priority
Show messages by
From: andrip
This Post:
00
196019.1
Date: 9/8/2011 3:12:50 PM
Overall Posts Rated:
4444
Jæja, þá eru komin Quarterfinals, hvernig halda menn að þetta fari?

Team Idol - Tanginn: Tanginn tekur þetta nokkuð auðveldlega.

Svalbó City - Húnarnir: Enginn spurning að ég taki þennan leik.

Mumbai Maetro - Skytturnar: Innst inni vona ég nú að Skytturnar taki þennan leik, einfaldlega því að Mumbai er svo déskoti sterkur en ég held að hann klári þetta samt.

Eimskip valur - Reykjavik Raptors: Raptors taka þennan.

Jájá, ég geri mér alveg grein fyrir því að þetta sé seint en seint er betra en aldrei er það ekki?

This Post:
00
196019.2 in reply to 196019.1
Date: 9/8/2011 5:49:23 PM
Overall Posts Rated:
99
og þinn heitasti og blautasti draumur varð að veruleika, Mumbai Maestro - Húnarnir í undanúrslitum

This Post:
00
196019.3 in reply to 196019.2
Date: 9/8/2011 6:56:25 PM
Overall Posts Rated:
4444
Ójá, það er sko draumur í dós... Nei, andskotinn, ég horfði nú á leikinn hjá þér og skyttunum og verð nú að segja að ég varð fyrir vonbrigðum. Ég kannast nú alveg sjálfur við það að þú skorir flautukörfu á síðustu sekúndu venjulegs leiktíma, og vinnir svo í OT. Ég var farinn að sjá fram á það að skytturnar myndu vinna þig, enda höfðu þeir yfirhöndina þarna á lokasekúndunum. En ég verð bara að sýna mig og sanna á móti þér þá. Mæti svo Tanganum í úrslitum bikarsins.

This Post:
00
196019.4 in reply to 196019.3
Date: 9/9/2011 5:41:50 AM
Overall Posts Rated:
99
þetta var bara sanngjarn sigur, ég er miklu betri en skytturnar jafnvel þótt hann crunchi leikinn. Verst að fá helvítis OT, menn að spila alltof mikið, var þegar kominn með tímann í rugl eftir að hafa gleymt að stilla upp móti TVD í deildinni.
Þú verður tekinn næst!

This Post:
11
196019.5 in reply to 196019.4
Date: 9/13/2011 5:08:35 AM
Overall Posts Rated:
99
jæja, úrslitaleikur bikarsins í kvöld, hvernig ætli það fari? Mig langar í bikarinn aftur.

This Post:
00
196019.6 in reply to 196019.5
Date: 9/13/2011 10:27:14 AM
Overall Posts Rated:
4444
Hahaha, ég held að tvö gömul brýni séu ekki sammála þessum yfirlýsingum. En þú verður allavega að bíða eilítið lengur eftir bikarnum, því að í þetta skiptið lyftir Valgeir honum. Þó ekki fyrr en eftir frækinn sigur á tanganum.

En að sjálfsögðu óska ég þér góðs gengis og vona að ég meiði sem flesta menn hjá þér.

This Post:
00
196019.7 in reply to 196019.5
Date: 9/13/2011 10:44:22 AM
Overall Posts Rated:
44
jæja, úrslitaleikur bikarsins í kvöld, hvernig ætli það fari? Mig langar í bikarinn aftur.


ég held þú hafir gleymt "undan" fyrir framann úrslitaleikur ;)

This Post:
00
196019.8 in reply to 196019.5
Date: 9/13/2011 10:45:08 AM
Overall Posts Rated:
44
jæja, úrslitaleikur bikarsins í kvöld, hvernig ætli það fari? Mig langar í bikarinn aftur.


ég held þú hafir gleymt "undan" fyrir framann úrslitaleikur ;)

This Post:
00
196019.9 in reply to 196019.5
Date: 9/13/2011 4:44:43 PM
Overall Posts Rated:
4444
Hata þig.

This Post:
00
196019.10 in reply to 196019.9
Date: 9/13/2011 7:30:12 PM
Overall Posts Rated:
99
en ég elska þig:)

This Post:
00
196019.11 in reply to 196019.8
Date: 9/13/2011 7:31:08 PM
Overall Posts Rated:
99
nei, ég sleppti því viljandi af einskærum hroka