Hvað finnst ykkur um þessar breytingarnar sem voru gerðar á þjálfuninni núna í byrjun 17 tímabils ? Það virðist sem BB sé að setja inn einhverja leið til að jafna út skills þ.a. við séum ekki með einhæfa leikmenn sem eru með t.d. 17 í ID en síðan 1 í passing.
Kominn einhver random factor þarna inn fyrir 10% af þjálfuninni, sem dæmi þá var ég að traina rebounding í síðustu viku og einn leikmaður hjá mér fór upp um 1 í free throws.
Það fyrsta sem mér dettur í hug er að það verði erfiðara að þjálfa C/PF og PG sem eru með mikið af 1 stöðu þjálfun eins og IS, ID, SB og PA, þá er hægt að velta því fyrir sér hvort þeir leikmenn sem eru í leiknum nú þegar verði almennt betri en þeir sem koma upp á næstu árum ?
Hvað finnst ykkur um þetta mál ?