BuzzerBeater Forums

BB Ísland > Nýtt þjálfunarkerfi fyrir tímabil 17

Nýtt þjálfunarkerfi fyrir tímabil 17

Set priority
Show messages by
This Post:
00
194846.1
Date: 8/22/2011 4:35:01 PM
Overall Posts Rated:
11
Hvað finnst ykkur um þessar breytingarnar sem voru gerðar á þjálfuninni núna í byrjun 17 tímabils ? Það virðist sem BB sé að setja inn einhverja leið til að jafna út skills þ.a. við séum ekki með einhæfa leikmenn sem eru með t.d. 17 í ID en síðan 1 í passing.

Kominn einhver random factor þarna inn fyrir 10% af þjálfuninni, sem dæmi þá var ég að traina rebounding í síðustu viku og einn leikmaður hjá mér fór upp um 1 í free throws.

Það fyrsta sem mér dettur í hug er að það verði erfiðara að þjálfa C/PF og PG sem eru með mikið af 1 stöðu þjálfun eins og IS, ID, SB og PA, þá er hægt að velta því fyrir sér hvort þeir leikmenn sem eru í leiknum nú þegar verði almennt betri en þeir sem koma upp á næstu árum ?

Hvað finnst ykkur um þetta mál ?

This Post:
00
194846.2 in reply to 194846.1
Date: 8/22/2011 6:44:38 PM
Overall Posts Rated:
1212
Sem dæmi að Nökkvi hjá mér fékk pop í passing,driving og svo shot blocking (awful)/(Er að þjálfa passing).

Þetta er bara fínt meina að fá pop í FT þegar lítið sem ekkert að þjálfa það nema kannski tvisvar eða aldrei á season.