Sælir félagar
Var að lenda í dálítið furðulegu en Orri Ingvarsson (http://www.buzzerbeater.com/player/19965375/overview.aspx), sem er Rookie ég var að drafta núna í byrjun tímabils, var upprunalega Small Forward en er núna listaður sem Power Forward, hafið þið lent í því að leikmaður breyti um stöðu ?
Ég er alveg 100% viss um að ég sé ekki að ruglast þar sem ég tek alltaf screenshot af liðinu mínu í byrjun tímabils (til að sjá hvernig leikmennirnir eru að þróast) og þegar ég skoða í byrjun þessa tímabils þá var hann SF