BuzzerBeater Forums

BB Ísland > U21 liðið

U21 liðið

Set priority
Show messages by
This Post:
00
183777.1
Date: 5/2/2011 8:18:37 AM
Overall Posts Rated:
3737
Þar sem ég get ekki komið með ljósasjóv og kynni þá verður kynningin á liðinu í orðum :(


Leikstjórnendur:

Brynjólfur Geirsson (17231848) Leikmaður Buozzi Team.
-liðið er í sæti 2059 á heimslistanum
-hann á enga alvöru landsleiki að baki
-honum var bjargað
-á síðustu leiktíð var hann með 3,3stig/2,1 frákast/1,9 stoðsendingar fyrir liðið sitt á 19,6 min.

Jóhannes Einarsson (15132497) Leikmaður Bemba Boys
-liðið er í sæti 2239 á heimslistanum
-hann á enga alvöru landsleiki að baki
-draftaður númer 1 af NY-Sixty Four leiktíðina 12
-á síðustu leiktíð var hann með 6,6stig/ 2,6 fráköst/ 3,6 stoðsendingar fyrir liðið sitt á 20,3 min.

Yngvi Kristinsson (15132608) Leikmaður Arsenal Dunkers.
-liðið er í sæti 1717 á heimslistanum
-hann hefur tekið þátt í 8 alvöru leikjum með landsliðinu.
-var draftaður af Muspellsheimr á leiktíðinni 12
-var keyptur fyrir $ 2 002 600 í desember síðastliðnum.


This Post:
00
183777.2 in reply to 183777.1
Date: 5/2/2011 8:36:56 AM
Overall Posts Rated:
3737
Þeir sem munu skipa stöður SG og SF:

Garðar Unnarsson (15132544) Leikmaður Tabertroters
-liðið er í sæti 4567 á heimslistanum
-hann hefur tekið þátt í tveimur leikjum með landsliðinu.
-var keyptur á $ 1 950 000 á annan í jólum núna síðast.
- það var Claud Team sem draftaði hann tímabil 12
- á síðustu leiktíð var hann með 6,9 stig/4,2 fráköst/1,1 stoðsendingu fyrir liðið sitt á 21,8 min.

Grímur Friðriksson (15132618) Leikmaður Rifiuti Differenziati
-liðið er í sæti 4716 á heimslistanum
-Hann á enga leiki með landsliðinu
-Valletta draftaði hann á leiktíð 12
-á síðustu leiktíð var hann með 10 stig/3,6 fráköst/6,8 stoðsendingar í leik á 34,3 min.

Oliver Gunnarsson (15132639) Leikmaður Team van damme
-liðið er í sæti 2275 á heimslistanum
-hann á enga leiki með landsliðinu
-Er enn á heimahögum þar sem team van damme draftaði hann á tímabili 12.
-á síðustu leiktíð var hann með 16,2 stig/5,3 fráköst/6,3 stoðsendingar fyrir lið sitt á 32,3 min.

Jónþór Bjarkason (15132690) Leikmaður Enpanois
-liðið er í sæti 28416 á heimslistanum
-Er enn á hótel mamma.
-var með 25,6 stig/5,2 fráköst/6,8 stoðsendingar fyrir lið sitt á síðustu leiktíð á 46,6 min.

Sturla Ivansson (17114154) Leikmaður Caldera
-liði er í sæti 1793 á heimslistanum
-er ennþá í grunnskóla heima hjá pabba og mömmu aðeins 20 ára.
-Hefur tekið þátt í B3 leik.
-á síðustu leiktíð var hann með 4,5 stig/1,3 fráköst/1,9 stoðsendingar á 16,3 min.

Drengur Fróðason (15132558) Leikmaður Thumesniloise
-liðið er í 707 sæti á heimslistanum
-hann á að baki 7 landsleiki
-Draftaður af Mumbai Maestro og keyptur á $ 1 020 000
-á síðustu leiktíð var hann með 8,7 stig/3,5 fráköst og stoðsendingar á 25,8 min.

This Post:
11
183777.3 in reply to 183777.2
Date: 5/2/2011 8:46:56 AM
Overall Posts Rated:
3737
Stóru kallarnir okkar koma hérna, þó má búast við því að einhverjum verði bætt við. Það mál er í vinnslu en þar sem það eru 3-4 sem koma til greina þá ætla ég að bíða smá með það að velja 4 manninn inn því ég vil halda sem flestum sætum opnum til að bjarga leikmönnum svo síðar meir.



Brandur Hugason (15132612) Leikmaður TomaMate.
-liðið er í sæti 4449 á heimslistanum
-hann á baki 4 alvöru landsleiki
-draftaður af valletta
-á síðustu leiktíð var hann með 5,4 stig/8,8 fráköst/2,8 stoðsendingar á 31,9 min.

Áskell Ottósson (15132625) Leikmaður Klettanna
-liðið er í sæti 11566 á heimslistanum
-klettarnir dröftuðu hann á leiktíð 12
-hann á að baki 4 landsleiki(hefðu átt að vera fleiri en meiðsl hafa sett strik í reikninginnn)
á síðstu leiktíð var hann með 11,8 stig/9,1 fráköst/0,4 stoðsendingar á 20,7 min.

Hreinn Marteinsson (17114225) Leikmaður xXSuperteamXx
-liðið er í sæti 30606 á heimslistanum
-Hann sefur ennþá uppí hjá mömmu enda bara 20 ára drengurinn
-á síðustu leiktíð var hann með 11,6 stig/14,8 fráköst/3,3 stoðsendingar á 39 min.

This Post:
00
183777.5 in reply to 183777.3
Date: 6/2/2011 6:35:38 AM
Overall Posts Rated:
1212
Hvað er að frétta frá U21 liðinu? voðalega mikið þögn hérna miða við það sem áður var.

This Post:
00
183777.6 in reply to 183777.5
Date: 6/3/2011 8:45:09 AM
Overall Posts Rated:
3737
það er nú bara þannig með flest alla online leiki þá minnkar það hversu aktífir menn eru og því miður þá er það þannig líka í mínu tilviki :/ en ég reyni að sinna öllu sem þarf að sinna af kostngæfni en því miður hefur upplýsingaflæðið minnkað

This Post:
00
183777.7 in reply to 183777.1
Date: 9/5/2011 7:52:59 AM
Overall Posts Rated:
3737
Bakverðir:


Hjörtur Hilmisson(18436496) Leikmaður Dark Viking
-á að baki 4 leiki með U21 liðinu
-1 allstarleikur
-Gaf 16 stoðsendingar í síðasta landsleik!
- liðið í 1474 sæti á heimslistanum



Sturla Ivansson(17114154) Leikmaður Caldera
-Hefur spilað 15 u21 landsleiki
-caldera í sæti 1666 á heimslistanum


Hrannar Snævarsson (17114279) Leikmaður Team van damme
-Liðið er í sæti 2208
-Hrannar á 4 leiki fyrir U21 landsliðið

Ingvi Kristjánsson (18436460) Leikmaður MS#1
-liðið er í sæti 1532 á heimslistanum
-Leikmaðurinn á 4 leiki með U21 landsliðinu



Skemmtilegar staðreyndir um þessa leikmenn:
-spila allir í efstu deild á íslandi
-eru fáránlega myndarlegir

já aðal staðreyndin er sú að þeir eru allir að spila á íslandi. og svo er bónusinn að þeir eru að spila í efstu deildinni. Þeir láta ekki mikið til sín taka hjá félagsliðum enda eru þeir fyrst og fremst að fá þjálfun. Þessir leikmenn verða þó stór nöfn í framtíðinni í efstu deild á íslandi. það er á hreinu!

This Post:
00
183777.8 in reply to 183777.7
Date: 9/10/2011 5:39:42 PM
Overall Posts Rated:
1212
Hjörtur með 2 pops föstudaginn var... bara hamingja :D