BuzzerBeater Forums

BB Ísland > Markaðsmál

Markaðsmál

Set priority
Show messages by
This Post:
00
182834.1
Date: 4/25/2011 8:37:37 AM
Overall Posts Rated:
3737
Sælir, Hérna munu birtast leikmenn sem hefur verið bjargað og einnig hvort eigi að bjarga mönnum og svo eigum við eftir að útfæra þennan þráð kannski aðeins nánar þegar líður á.

Fyrsta uppfærsla:
(19965260) 18 ára all-star 213 cm. Ekkert of góð byrjunarskill hentar vel sem 3-4 hjól í þjálfun eða bara taka vel á honum í rebounding og fá smá pening mögulega.
(19965385) 18 ára all-star 201 cm. ekkert of skemmtileg samsetning en engu að síður er hann hérna á lista
(19965406) 18 ára all-star 188 cm. Það má alveg búa til PG eða jafnvel SG úr þessum.
(19965429) 18 ára Superstar 196 cm. Hérna má leika sér. PG/SG/SF allir möguleikar til staðar. Ég eiginlega heimta að einhver taki þennan aðsér. Mjög flott byrjunarskill og eins og ég segi möguleiki á að gera allt með hann. Fínn poteintal.


Við Maggig unnum saman að því að bjarga þeim og ég trúi nú ekki öðru en að þarna sé allavega einn sem mun sjást í U21 liðinu, kannski tveir, hver veit.

This Post:
00
182834.2 in reply to 182834.1
Date: 4/25/2011 9:58:08 AM
Overall Posts Rated:
11
dibs á Hjalta Elfarson :D

This Post:
00
182834.3 in reply to 182834.2
Date: 4/27/2011 5:09:00 PM
Overall Posts Rated:
3737
(19965429) Ég vil minna á hann Hjalta Elfarson. compareið er 400þús - 1,6 milljón. Verður fróðlegt að sjá hvað hann mun fara á.

(20483578) 19 ára perennial allstar 206 cm. Var bjargað og keyptur og fékk tvö pop en svo hefur hann verið settur á sölulista. mjög sérstakt þar sem hann var keyptur á 100þúsund.

(20728047)18 ára perennial allstar 198 cm. Með 7 í OD og JR annað ekki heillandi. hægt að búa til ágætis varnarmann og skorara þó.

(20382053) 20 ára Superstar 206 cm. Hann er hérna útaf poteintalinu. hann ætti að fara ódýrt og ef einhver er að fara að þjálfa stóra menn þá er þessi kannski sæmilegur sem 3 hjólið.


Ég vil benda mönnum á að þeir geta haft samband við mig og fengið ráðleggingar varðandi þjálfun. Einnig vil ég koma því á framfæri að ég mun reyna að mynda smá svarta markað. Sem sagt menn geta komið til mín og lagt inn "pöntun" og ég sagt þeim hvort það sé möguleiki og reynt að fá þann sem ætti þann leikmann til að selja þann leikmann ef hann vill. Þetta er liður í því sem ég lagði upp með í tékklistanum mínum. Þetta mun þó ekki fara af stað alminnilega fyrr en eftir eina til tvær vikur en menn geta þó byrjað að koma með "pantanir"

This Post:
00
182834.4 in reply to 182834.3
Date: 4/29/2011 6:47:19 AM
Overall Posts Rated:
3737
Sælir, Hjalti fór á meira en 1,6 og til liðs á klakanum. Verður gaman að fylgjast með þróuninni á þeim bænum.

(11101878) þessi tilheyrir nú ekki mínu starfi. hann er nú örugglega overpriced en það er hægt að þjálfa hann slatta í viðbót að ég held.

This Post:
00
182834.5 in reply to 182834.4
Date: 4/29/2011 7:00:41 AM
Overall Posts Rated:
99
djöfullinn að Vignir sé núna að koma á sölu þegar ég er nýbúinn að eyða mínum pening í pólverja. Hefði verið til í að borga ansi hátt fyrir hann enda er þetta náttúrulega Mumbaimaður að uppruna.

This Post:
00
182834.6 in reply to 182834.5
Date: 4/29/2011 8:35:37 AM
Overall Posts Rated:
11
Alveg hægt að traina hann ennþá, finnst hann samt svolítið overpriced.

This Post:
00
182834.7 in reply to 182834.6
Date: 4/29/2011 9:28:10 AM
Overall Posts Rated:
3737
satt, hann er það en menn eins og MM sem eiga endalaust af pening virðist vera hefðu getað keypt hann á þetta. Líka vegna þess að hann ólst upp hjá þeim. alltaf gaman að fá kalla heim.

From: Atli

This Post:
00
182834.8 in reply to 182834.7
Date: 4/29/2011 9:53:11 AM
Overall Posts Rated:
11
hann er nú samt að mínu mati hrikalega illa trainaður fyrir 24 ára mann, og alveg hrikalega overpriced held hann ætti að fara á svoan 1,5 alveg tops miðað við hvernig hann er og hvernig markaðurinn er í dag

This Post:
00
182834.9 in reply to 182834.7
Date: 4/29/2011 12:20:45 PM
Overall Posts Rated:
99
endalaust af pening? Mikið vildi ég að það væri nú svo. Búinn að tæma mína sjóði bara með 2 leikmönnum núna í byrjun tímabils.


From: tommi77

To: Atli
This Post:
00
182834.10 in reply to 182834.8
Date: 4/29/2011 12:21:15 PM
Overall Posts Rated:
11
Já það er einmitt málið frekar slappir statsar miðað við aldur og potential, mínir tveir eru jafngamlir og held ég að ég geti sagt að þér séu nokkuð betri :P

This Post:
00
182834.11 in reply to 182834.9
Date: 4/29/2011 1:37:29 PM
Overall Posts Rated:
3737
neinei, bara létt skot svona.

En það er satt. þessi leikmaður er ekkert líkt því eins góður og hann ætti að vera. Hver svo sem ástæðan sé. En með réttri þjálfun hefði hann nú átt að vera í NT liðinu í dag. Það eru mjög fáir bakverðir þar.