BuzzerBeater Forums

BB Ísland > draftið season 16

draftið season 16

Set priority
Show messages by
This Post:
00
182082.1
Date: 4/20/2011 7:09:04 PM
Overall Posts Rated:
99
Heilir og sælir

Það er áhyggjuefni að skoða lista yfir þá 18 ára gaura sem eru á sölu núna, þar leynist enginn sérlega áhugaverður. Var draftið í ár bara svona skelfilegt eða ákváðu allir sem fengu eitthvað að þjálfa þá sjálfir?

This Post:
00
182082.2 in reply to 182082.1
Date: 4/20/2011 7:33:02 PM
Overall Posts Rated:
1212
svo virðist vera.. ég fékk ekkert áhugavert svo að ég henti mínum bara...

This Post:
00
182082.3 in reply to 182082.1
Date: 4/20/2011 7:54:56 PM
Overall Posts Rated:
3737
sæll tendulkar eins og þú hefur örugglega séð á spjallþráðnum í kosningunum þá ætla ég að vinna í þessum málum. Hjálpa mönnum í þessari stöðu ef ég verð kosinn...ég veit reyndar ekki hvort ég meigi segja þetta hérna en þar sem það er ekkert mótframboð þá fer ég aðeins frjálslega með reglur(vona að þið fyrirgefið mér það) og ég veit ekki heldur hvort ég sé að brjóta neinar heldur.

From: Atli

This Post:
00
182082.4 in reply to 182082.3
Date: 4/20/2011 9:42:41 PM
Overall Posts Rated:
11
ég held það þýði ekkert annað en að reporta svona hrikalegt brot á reglum ;)

Annars vona ég að þú verðir kosinn held þú sért maðurinn í málið. En í sambandi við þetta draft var eitthvað lið í efstu deild sem fékk eitthvað að viti, þ.e. lið sem actually eru með þjálfara. Fékk hrikalegt draft sjálfur hefði hugsanlega getað gert e-ð úr einum en hann var með drasl í öllum support skillunum, rak 1 strax og hinn var bara drasl sem selst max á 10k. En ég sá samt sem áður í draftinu allavegana 4 sem litu vel út á blaði og renndi svona aðeins í gegnum roster hjá liðunum sem voru í efstu deild og ég verð að segja ég sá ekki neitt sem leit út eins og ég hafði á því sem ég sá. Vona bara að hinum deildunum hafi vegnað betur því annars verður þetta mjög magur árgangur fyrir U21 liðið. Held að besti sem ég hef séð hingað til hafi fengist annaðhvort í nýtt lið eða hann var draftaður af liði sem er ekki búinn að spila lengi hann er allavegana í u21 liðinu eins og er, vona bara að hann fái góða umönnun en finnst það ekki líklegt nema að einhver sé að hjálpa þjálfaranum hans eða þá hann verði seldur.

From: höfðingi

To: Atli
This Post:
00
182082.5 in reply to 182082.4
Date: 4/20/2011 10:09:10 PM
Overall Posts Rated:
3737
hehe, En varðandi draftið í ár þá hef ég aðeins verið að skoða þetta og hver sá sem verður valinn sem þjálfari U21 liðsins þá ætti hann að gera skjótt grein á draftinu...í draftinu voru flestir af bestu leikmönnunum 19 ára eða þeir sem hafa góðann poteintal held 3-4 hall of famer 19 ára og 1 all time great en þessir kallar eru flestir í riðli eitt eða tvö í annarri deild. En ég held að menn ættu að reyna að útvega sér menn og taka þá í hörku þjálfun hjá sér. draftið verður bara ekkert betra eða hagstæðara fyrir okkur allavega síðustu ár hefur það ekki komið mjög vel út fyrir okkur þannig að við verðum bara að vinna úr því sem við höfum :/


Gaman að sjá 45 íslendinga til sölu. En hérna eru svona einu bitarnir sem eru til sölu núna 18 og 19 ára.
(20483578)
(19965221)
(19965229)
(19965224)
(19965303)
(18436477)
(19965417)
(19965325) hall of famer 19 ára
(19965442)
(19965360)
(19965222)

Þetta eru þeir sem eru ekki með alveg ónýtt poteintal en já það er fátt um fína drætti...ég vona þó að við fáum að sjá fleiri unga og efnilega íslendinga til sölu á næstunni.