BuzzerBeater Forums

BB Ísland > Auglýsingar

Auglýsingar

Set priority
Show messages by
This Post:
00
177644.1
Date: 3/16/2011 10:53:58 AM
Overall Posts Rated:
3737
Góðann daginn

Eitt sem mig langar að velta hérna framm eru auglýsingar um Buzzerbeater leikinn.

Hafið þið rekist á þær á netinu?

Ég hef fylgst með leiknum í smá tíma og það kom sprenging fyrir nokkrum vikum og svona er að dala en samt sem áður komnir fleiri notendur þó það hafi ekki komið sprening hjá okkur hérna á íslandi. En ég hef sjálfur rekist á auglýsingar, var að horfa á háskólaboltann í bandaríkjunum nánar tiltekið á Hauk Pálsson og þar voru auglýsingaborðar í kringum myndina hérna á netinu og svo rak ég mig á auglýsingu þegar ég var að skoða eitthvað körfubolta myndband á youtube og núna síðast þegar ég kíkti á msn í skólanum á ebuddy sá ég auglýsingu frá buzzerbeater.

Eru kannski einhverjir hérna sem hafa komið í gegnum þessar auglýsingar og byrjað í leiknum?

svo er kannski ekki óvitlaust að spurja út frá þessari umræðu, hvernig komst þú inní leikinn? í gegnum vin,auglýsingu eða bara að leita á netinu? eitthvað annað?


This Post:
00
177644.2 in reply to 177644.1
Date: 3/16/2011 11:20:55 AM
Overall Posts Rated:
1717
ég hef fylgst gífurlega með Hauk páls í college, jafnaldrar og hofum spilað sltta á leikjum á móti hvor öðrum,, hef séð fullt af þessum á netinu, t.d á youtube myndböndum, þar eru oft auglýsingar sem birtast eftir nokkrar sekondur þar,,

en ég byrjaði í honum eftir að ég var að dunda mér á leikjanet.is og sá þar auglýsingu, þá var season 7 í gangi og er nú með mitt annað lið í leiknum..

L James
This Post:
00
177644.3 in reply to 177644.2
Date: 3/16/2011 11:26:01 AM
Overall Posts Rated:
4444
Hvað hét það lið?

This Post:
00
177644.4 in reply to 177644.3
Date: 3/16/2011 4:01:02 PM
Overall Posts Rated:
1717
liðið mitt eða hauks úti? annars mitt var Njarðvík og Hauks er Maryland sem ég býst við að þú vitir.. ;)

L James
This Post:
00
177644.5 in reply to 177644.4
Date: 3/16/2011 4:12:41 PM
Overall Posts Rated:
4444
Jájá, ég var bara að tala um liðið þitt hérna á buzzer season 7.

Ég veit ekkert hver þessi Haukur er, enda hef ég óbeit á körfubolta. Leiðinlegri íþrótt veit ég ekki um. Jafnvel skák er áhugaverðari.

This Post:
00
177644.6 in reply to 177644.1
Date: 3/16/2011 4:27:22 PM
Overall Posts Rated:
44
Ég byrjaði í Buzzer eftir að hafa séð svona auglýsingu á Hattrick (sem kemur alltaf hægra meiginn á síðuna) sem var á season 4 en þá var auglýsingin allt örvísi

This Post:
00
177644.7 in reply to 177644.5
Date: 3/16/2011 4:35:24 PM
Overall Posts Rated:
1717
liðið mitt var UMFN

L James
This Post:
00
177644.8 in reply to 177644.7
Date: 3/16/2011 5:42:06 PM
Overall Posts Rated:
11
ég byrjaði nú bara þegar vinur minn bennti mér á þetta þá var season 9 ....held ég annar hefur maður nú séð slatta af BB auglýsingum nýverið.
Hvernig gengur hjá Maryland og Hauki hef verið að skoða myndbönd af kappa og hann er bara helvíti góð skytta kallinn klárlega helsta von íslendinga um að fá íslending í NBA síðan Jón Arnór eða Pétur Guðmunds.

This Post:
00
177644.9 in reply to 177644.8
Date: 3/16/2011 5:45:16 PM
Overall Posts Rated:
1717
honum er búið að ganga vel á þessu fyrsta tímabili sínu þarna.. hann er búinn að byrja inná í síðustu 3 leikjum og skila sínu þar vel,, þeir töpuðu núna fyrir nokkrum dögum á móti Duke um sæti til að komast æi March Madnes eða einhvað svoleiðis..

L James
This Post:
00
177644.10 in reply to 177644.9
Date: 3/16/2011 6:28:17 PM
Overall Posts Rated:
1212
Ég frétti af þessu frá GPRO.
En annars merkilegt nokkuð er að nú eru 74 active lið :O

This Post:
00
177644.11 in reply to 177644.10
Date: 3/16/2011 6:52:37 PM
Overall Posts Rated:
3737
Já liðunum er búið að fara fjölgandi aftur og er það jákvæð þróun, vonandi að liðin haldi bara áfram...það arf að fyla þau skörð sem Kormákur og Icelandia skyldu eftir sig og team bender.

Hvað varðar Hauk, þá held ég að menn átti sig ekki á hvað þetta er stórt...hann er að spila fyrir framan 18 þúsund manns þegar best lætur...enginn af handboltamönnunum okkar er að gera það og aðeins þeir allra færustu í fótboltanum. Svo var hann í beinni á espn 2 sem er náttúrulega með mikið áhorf í bandaríkjunum.

En það væri gaman að heyra frá fleirum...